Tölva ofurcrashar alltaf í öllum 3D apps.

Svara

Höfundur
aribjorn
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 15:54
Staða: Ótengdur

Tölva ofurcrashar alltaf í öllum 3D apps.

Póstur af aribjorn »

Tölvan mín er mjög hraðvirk vanalega og getur unnið með stórt magn af upplýsingum. Hún er samt 5 ára gömul og veit ég ekki alveg hver vandinn er.

Þegar það kemur að 3d apps þá get ég spilað alltaf í svona 5 mínútur og svo frýs allt, móðurborðið fer að pípa, allt verður svart, músin stoppar og á endanum restartast hún. Þetta á við um alla leiki, þar á meðal Quake 3, Starcraft 2, WoW, Fallout, Mass Effect. Allt.
Hér er speedfan:
Mynd

Hvernig Tölva er þetta? Allt að neðan plús Geforce 7900 GT. Ég veit ekki hvar í tölvunni ég fæ frekari upplýsingar. :oops:
Harðir diskar eru nýlegir, hraðvirkir og stórir.

Mynd

Getur einhver hjálpað mér að reyna að greina vandann? Ég er alveg með budget til þess að kaupa nýtt skjákort en preferably ekki heila tölvu.

Cache
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 17:33
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ofurcrashar alltaf í öllum 3D apps.

Póstur af Cache »

Gæti verið biluð vifta sem orsakar ofhitnun.
Kannaðu hvort allar viftur snúast eðlilega þegar kveikt er á tölvunni.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ofurcrashar alltaf í öllum 3D apps.

Póstur af littli-Jake »

nr.1 HENTU SPEEDFAN

Nr.2 Fáðu þér CPUID HWmonitor.

Nr.3 Fáðu þér EVEGA Precision til að hækka snúningshraðan á skjákortinu.

Prófaðu svo að spila einhvern leik en ekki hafa hann í Full screan. Er nánast öruggur á að vélin er að restarta sér því eitthvað er að ofhitna. Væri gott að vita hvað það er. Mundi samt skjóta á skjákortið því það er enganveginn að fara að höndla Starcraft af einhverju viti
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ofurcrashar alltaf í öllum 3D apps.

Póstur af Gúrú »

2GB af vinnsluminni, AMD Athlon 3800+ og 7900GT höndlar einfaldlega bara ekki álagið sem að ég get ímyndað mér að Fallout, SC2 o.fl. láta á tölvuna þína í miðlungshárri upplausn 8-[
Modus ponens
Svara