Ábyrgðarmál á rafhlöðum í fartölvum.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1802
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Staða: Ótengdur
Ábyrgðarmál á rafhlöðum í fartölvum.
Er að spá hvernig það er með svona ábyrgðarmál á batteríum í fartölvum, ég og systir mín keyptum okkur eins fartölvur í ágúst í fyrra hjá Att og fyrir kannski þremur vikum kemur upp melding í tölvunni hjá henni sem segir henni að það þurfi að skipta út batteríi. Hún sendir tölvuna sína til Att og þeir skoða þetta, segja henni að þetta sé alltsaman í ábyrgð og þeir pöntuðu bara nýtt batterí og ekkert vesen með það.
Síðan viku eftir að meldingin kemur hjá henni þá fæ ég hana hjá mér. Ég ákvað að senda mína tölvu nú til þeirra líka og þar fæ ég þau svör að batteríið sé ekki í ábyrgð vegna þess að það sé eingungis búið að tapa hleðslu vegna lélegrar meðferðar(lítilla notkunar aðallega sögðu þeir). Afturámóti þá nota ég batteríið mitt mjög mikið og það er alveg afhlaðað oftast einu sinni á sólahring allavega.. En hennar tölva er einmitt eiginlega bara oftast fasttengd rafmagni og batteriið voðalega sjaldan notað.. þá aðallega þegar að skipt er um herbergi..
Er svona freekar pirraður á þessu sérstaklega þarsem að batteríið er nú ekki beint ókeypis og mig vantar tölvu sem er með betri batterísendingu en 30mín - klukkustund.. Veit einhver hvernig svona ábyrgðarmál eru? Finnst persónulega að þessi ársábyrgð væri einmitt til að dekka svona.. En þeir vilja meina að það sé eingungis til að dekka það ef að batteríið "skemmist"
Síðan viku eftir að meldingin kemur hjá henni þá fæ ég hana hjá mér. Ég ákvað að senda mína tölvu nú til þeirra líka og þar fæ ég þau svör að batteríið sé ekki í ábyrgð vegna þess að það sé eingungis búið að tapa hleðslu vegna lélegrar meðferðar(lítilla notkunar aðallega sögðu þeir). Afturámóti þá nota ég batteríið mitt mjög mikið og það er alveg afhlaðað oftast einu sinni á sólahring allavega.. En hennar tölva er einmitt eiginlega bara oftast fasttengd rafmagni og batteriið voðalega sjaldan notað.. þá aðallega þegar að skipt er um herbergi..
Er svona freekar pirraður á þessu sérstaklega þarsem að batteríið er nú ekki beint ókeypis og mig vantar tölvu sem er með betri batterísendingu en 30mín - klukkustund.. Veit einhver hvernig svona ábyrgðarmál eru? Finnst persónulega að þessi ársábyrgð væri einmitt til að dekka svona.. En þeir vilja meina að það sé eingungis til að dekka það ef að batteríið "skemmist"
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ábyrgðarmál á rafhlöðum í fartölvum.
Það er 12 mánaða ábyrgð á rafhlöðum.
Það er engin leið til þess að dæma það að þín notkun sé óeðlileg eða hafi skemmt rafhlöðuna þannig að þú átt að fá nýja.
Það er engin leið til þess að dæma það að þín notkun sé óeðlileg eða hafi skemmt rafhlöðuna þannig að þú átt að fá nýja.
Re: Ábyrgðarmál á rafhlöðum í fartölvum.
Ekki sætta þig við svona bull ef þetta er ennþá í 12 mánaða ábyrgðinni, það er ekkert sem að stoppar hvaða búð sem er að segja þetta um hvaða batterý sem er.
Bara bull.
Bara bull.
Modus ponens
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1802
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Staða: Ótengdur
Re: Ábyrgðarmál á rafhlöðum í fartölvum.
Mér datt þetta einmitt í hug. Verð greinilega að æsa mig aðeins meira yfir þessum snillingum sem að vinna þarna. Versta var að ég hélt alltaf að Att væri þokkalegasta sjoppa.. Greinilegt að maður mun beina viðskiptunum annað næst!
Re: Ábyrgðarmál á rafhlöðum í fartölvum.
vá hafði aðeins meira álit á @tt en þetta
Er að fara að byrja að byggja nýja tölvu byrjun næsta mánuðar og var að pæla í að versla aðeins við þá held það séu skítasögur um allar tölvubúðirnar í dag hvern verslar maður við og fær 100% góða þjónustu?
Er að fara að byrja að byggja nýja tölvu byrjun næsta mánuðar og var að pæla í að versla aðeins við þá held það séu skítasögur um allar tölvubúðirnar í dag hvern verslar maður við og fær 100% góða þjónustu?
kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm
Re: Ábyrgðarmál á rafhlöðum í fartölvum.
kísildalElisvk skrifaði:vá hafði aðeins meira álit á @tt en þetta
Er að fara að byrja að byggja nýja tölvu byrjun næsta mánuðar og var að pæla í að versla aðeins við þá held það séu skítasögur um allar tölvubúðirnar í dag hvern verslar maður við og fær 100% góða þjónustu?
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ábyrgðarmál á rafhlöðum í fartölvum.
TölvutækniElisvk skrifaði:vá hafði aðeins meira álit á @tt en þetta
Er að fara að byrja að byggja nýja tölvu byrjun næsta mánuðar og var að pæla í að versla aðeins við þá held það séu skítasögur um allar tölvubúðirnar í dag hvern verslar maður við og fær 100% góða þjónustu?
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM **1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Staða: Ótengdur
Re: Ábyrgðarmál á rafhlöðum í fartölvum.
Ég persónulega hef rosalega góða reynslu af tölvutækni. Nota bene ég þekki hann ekki persónulega. Pétur er ekkert nema góðmennskan og gerir það sem gera þarf ef eitthvað klikkar. Aldrei lent í veseni í sambandi við þá og hef verslað þónokkuð mikið við hann.
Önnur verslun sem ég hef reynslu af er tölvuvirkni. Keyptu frá þeim fartölvu og þeir voru ekkert nema skítmennskan þegar ég reyndi að fá hjálp frá þeim þegar upp komu vandamál í vélinni. Gerðu ekkert annað en að rukka mikið um mörg þúsund fyrir smá tjekk og ábendingar af nánast nýrri vél í fullri ábyrgð. Lét þá heyra það og það er á hreinu að ég versla ekki við þá aftur.
Önnur verslun sem ég hef reynslu af er tölvuvirkni. Keyptu frá þeim fartölvu og þeir voru ekkert nema skítmennskan þegar ég reyndi að fá hjálp frá þeim þegar upp komu vandamál í vélinni. Gerðu ekkert annað en að rukka mikið um mörg þúsund fyrir smá tjekk og ábendingar af nánast nýrri vél í fullri ábyrgð. Lét þá heyra það og það er á hreinu að ég versla ekki við þá aftur.
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Ábyrgðarmál á rafhlöðum í fartölvum.
afhleðurðu alveg rafhlöðuna!!
Það er ekki holt fyrir fartölvurafhlöður í dag, best að hafa ávalt einhverja hleðslu á þeim.
Það var gott að afhlaða alveg gömlu Nickel-Cadmium rafhlöðurnar en það ekki gott fyrir Lithium Ion rafhlöður sem eru notaðar í dag.
http://www.terryscomputertips.com/compu ... attery.php" onclick="window.open(this.href);return false;
Það er ekki holt fyrir fartölvurafhlöður í dag, best að hafa ávalt einhverja hleðslu á þeim.
Það var gott að afhlaða alveg gömlu Nickel-Cadmium rafhlöðurnar en það ekki gott fyrir Lithium Ion rafhlöður sem eru notaðar í dag.
http://www.terryscomputertips.com/compu ... attery.php" onclick="window.open(this.href);return false;
Starfsmaður @ IOD
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ábyrgðarmál á rafhlöðum í fartölvum.
Ég held að þessar battery health villumeldingar séu bundnar líka við aldur rafhlöðunar. Ef þessi melding er að koma innan 12 mánuða þá er það mjög óeðlilegt.
Re: Ábyrgðarmál á rafhlöðum í fartölvum.
Gott að þú ert sammála vegna þess að mamma kom með sitt batterý úr Acer-A 5536 5883 til ykkar fyrir 10 dögum úr ~7 mánaða fartölvu sem þið fáið líka eftir nokkra daga vegna þess að hún slekkur á sér þegar að panellinn undir straumtenginu er orðinn sjóðandi heitur og bluescreenar oft. :-({|=Pandemic skrifaði:Ég held að þessar battery health villumeldingar séu bundnar líka við aldur rafhlöðunar. Ef þessi melding er að koma innan 12 mánuða þá er það mjög óeðlilegt.
Orð, þarf að finna quote á íslensku frá einhverjum um þetta aftur.faraldur skrifaði:afhleðurðu alveg rafhlöðuna!!
Það er ekki holt fyrir fartölvurafhlöður í dag, best að hafa ávalt einhverja hleðslu á þeim.
Það var gott að afhlaða alveg gömlu Nickel-Cadmium rafhlöðurnar en það ekki gott fyrir Lithium Ion rafhlöður sem eru notaðar í dag.
Modus ponens
Re: Ábyrgðarmál á rafhlöðum í fartölvum.
Það er samt gert ráð fyrir því að það sé alltaf minimum hleðsla á lithium ion rafhlöðum.faraldur skrifaði:afhleðurðu alveg rafhlöðuna!!
Það er ekki holt fyrir fartölvurafhlöður í dag, best að hafa ávalt einhverja hleðslu á þeim.
Það var gott að afhlaða alveg gömlu Nickel-Cadmium rafhlöðurnar en það ekki gott fyrir Lithium Ion rafhlöður sem eru notaðar í dag.
http://www.terryscomputertips.com/compu ... attery.php" onclick="window.open(this.href);return false;
Þó tölvan slekkur á sér er um 5% eftir af hleðslunni.
Ef þú ert að nota eitthvað stanslaust sem er þungt, sérstaklega á örgjörvann, þá er klukkutíma ending nokkuð eðlileg.Snorrmund skrifaði:Er að spá hvernig það er með svona ábyrgðarmál á batteríum í fartölvum, ég og systir mín keyptum okkur eins fartölvur í ágúst í fyrra hjá Att og fyrir kannski þremur vikum kemur upp melding í tölvunni hjá henni sem segir henni að það þurfi að skipta út batteríi. Hún sendir tölvuna sína til Att og þeir skoða þetta, segja henni að þetta sé alltsaman í ábyrgð og þeir pöntuðu bara nýtt batterí og ekkert vesen með það.
Síðan viku eftir að meldingin kemur hjá henni þá fæ ég hana hjá mér. Ég ákvað að senda mína tölvu nú til þeirra líka og þar fæ ég þau svör að batteríið sé ekki í ábyrgð vegna þess að það sé eingungis búið að tapa hleðslu vegna lélegrar meðferðar(lítilla notkunar aðallega sögðu þeir). Afturámóti þá nota ég batteríið mitt mjög mikið og það er alveg afhlaðað oftast einu sinni á sólahring allavega.. En hennar tölva er einmitt eiginlega bara oftast fasttengd rafmagni og batteriið voðalega sjaldan notað.. þá aðallega þegar að skipt er um herbergi..
Er svona freekar pirraður á þessu sérstaklega þarsem að batteríið er nú ekki beint ókeypis og mig vantar tölvu sem er með betri batterísendingu en 30mín - klukkustund.. Veit einhver hvernig svona ábyrgðarmál eru? Finnst persónulega að þessi ársábyrgð væri einmitt til að dekka svona.. En þeir vilja meina að það sé eingungis til að dekka það ef að batteríið "skemmist"
Annars er þetta framleiðslugalli. Það skiptir litlu að tölva sé í sambandi, hún keyrir þá bara beint af straumbreytinum.
Það er hollt að taka hana úr sambandi og láta hana keyra á batteríinu annað slagið en batteríið eyðileggst ekki þó það
sé ekki gert á hverjum degi.
_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ábyrgðarmál á rafhlöðum í fartölvum.
Sé ekki hvernig það getur tengst því sem ég er að benda á þarna. Villumelding og ofhitnun á rafhlöðu eru tveir mismunandi hlutir.Gúrú skrifaði:Gott að þú ert sammála vegna þess að mamma kom með sitt batterý úr Acer-A 5536 5883 til ykkar fyrir 10 dögum úr ~7 mánaða fartölvu sem þið fáið líka eftir nokkra daga vegna þess að hún slekkur á sér þegar að panellinn undir straumtenginu er orðinn sjóðandi heitur og bluescreenar oft. :-({|=.Pandemic skrifaði:Ég held að þessar battery health villumeldingar séu bundnar líka við aldur rafhlöðunar. Ef þessi melding er að koma innan 12 mánuða þá er það mjög óeðlilegt.
Re: Ábyrgðarmál á rafhlöðum í fartölvum.
Tölvan lenti í báðu, fyrst villumeldingunni og síðan eftir að batterýið var skráð inn hjá ykkur og hún notuð án rafhlöðu byrjaði hún að slökkva á sérPandemic skrifaði:Sé ekki hvernig það getur tengst því sem ég er að benda á þarna. Villumelding og ofhitnun á rafhlöðu eru tveir mismunandi hlutir.
(var í tölvunni eitt sinn og þetta var ekki líkt neinu sem ég hef séð áður, bara completely off alltíeinu)
Í gegnum þetta allt hefur hún verið að bluescreena randomly.
Illa skrifað innlegg hjá mér.
Modus ponens
Re: Ábyrgðarmál á rafhlöðum í fartölvum.
Þeir hjá att hafa lækkað gríðarlega á áliti hjá mér og þá sérstaklega útaf ábyrgðarmáli sem ég þurfti að fara í gegnum.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1802
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Staða: Ótengdur
Re: Ábyrgðarmál á rafhlöðum í fartölvum.
Er bara að tala um að batteríið tæmist það mikið að windowsið fari í standby, þá á það ekki að afhlaðast 100% en ætli það haldi ekki eftir einhveri 5-10% hleðslu eða eitthvað..faraldur skrifaði:afhleðurðu alveg rafhlöðuna!!
Það er ekki holt fyrir fartölvurafhlöður í dag, best að hafa ávalt einhverja hleðslu á þeim.
Það var gott að afhlaða alveg gömlu Nickel-Cadmium rafhlöðurnar en það ekki gott fyrir Lithium Ion rafhlöður sem eru notaðar í dag.
http://www.terryscomputertips.com/compu ... attery.php" onclick="window.open(this.href);return false;
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1802
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Staða: Ótengdur
Re: Ábyrgðarmál á rafhlöðum í fartölvum.
Jæja allt er víst gott sem endar vel Þeir hjá att prufuðu að keyra batteríið undir smá álagi og þá entist það átján mínútur hjá þeim og fannst þeim það ekki ásættanlegt þannig að ég fæ nýtt batterí í tölvuna