vandræði með skjá á HP DV6000 series

Svara
Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

vandræði með skjá á HP DV6000 series

Póstur af kizi86 »

daginn, ég er hérna með einn 3 ara gamlan lappa, HP DV6458se lappa, lenti í þvi áðan að hann fraus, komu svona milljon marglitar línur yfir skjáinn og ekkert var hægt að gera nema slökkva á vélinni, en þegar ég kveiki á henni aftur, þá vill ekki kvikna aftur á skjánnum.. hef lent i þessu einu sinni áður, en þá var bara nóg að leyfa tölvunni að kólna aðeins og svo kveikja aftur á henni, en það virkar ekki núna... einhver með uppástungur eða hugmynd hvað gæti verið að?

er btw með win XP sp3 sett upp á henni
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með skjá á HP DV6000 series

Póstur af SteiniP »

Kemur einhver mynd ef þú tengir skjá í vga tengið á henni?
Líklega ofhitnun á skjástýringunni sem að veldur þessu. Nokkuð algengt í DV6000 línunni.
Örugglega ónýt nú þegar fyrst hún virkar ekki köld.
Gætir reynt að rykhreinsa hana, en ef það dugar ekki þá myndi ég gleyma því að reyna að gera við hana. Eintómir vandræðagripir Pavillion tölvurnar.

Annars minnir mig að það sé 3 ára ábyrgð hjá HP... myndi athuga það ef hún er yngri en það.
Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með skjá á HP DV6000 series

Póstur af kizi86 »

búinn að prufa að tengja skja i vga tengið en engin mynd...

ja held lika að þetta se onyt skjastyring, tok lika eftir að skjastyringin var lika alltaf sjoðandi heit, kjarninn alltaf i ca 60-70°C, kom svo einstaka sinnum fyrir að þetta sama skeði, að kom svona sikk sakk munstur af milljon lituðum linum a allan skjainn, og tölvan vildi ekki virka aftur fyrr en hun kolnaði algjörlega..


verð að ath með ábyrgð.... en segðu mer eitt, ef maður keypti vélina í USA, gilda þá abyrgðir hér?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með skjá á HP DV6000 series

Póstur af SteiniP »

Prófaðu að hringja í Opin kerfi og spurja þá út í það. Ég held að ábyrgðin gildi allstaðar í heiminum svo lengi sem þú átt nótu fyrir kaupum.
Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með skjá á HP DV6000 series

Póstur af kizi86 »

jamm á nótuna ennþá:D

þá prufa eg bara að hringja i þa a morgun :D
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Svara