
svona var þetta fyrir mod... ekki þetta tip-ex samt.. það var hugmynd sem ég bailaði á.

svona liggur þetta í

búið að skera út fyrir geisladrifi/start og restart tökkum og usb

innyflin á skrifborðinu




stuffið komið aftur inn

skar úr kassanum til að minnka hindrun á loftflæði. golfball vifta tengd í viftustýringu og svo bara original viftan þarna uppi. Fest með svömpum


er frekar sáttur


hérna er hálfklárað verk.. á eftir að setja spaða og lauf.. líklegast bara hvítar útlínur

svo skar ég út svona glugga á hina hliðina .. á eftir að redda mér plexi gleri .. og er að spá í að hafa spaða ás útlit á honum
Hvernig finnst ykkur?
-------------------------------UPDATE

Keypti ASUS square kælingu notaða hérna á vaktinni. Þetta var svo gamla típan þannig ekki support fyrir AMD2 örgjörva . Hvað gerir moddari þá? Nú ég fór í gamalt AMD borð og tók harðplast bakplötu af borðinu, fræsaði úr miðjunni .. setti 2 göt á það og setti utanum örrran utaná moðurborðinu og gat fest kælinguna á það

Þetta er semsagt festingin og ég notaði miðjugötin 2
Hér er resultið. Og þetta er fáránlega fast.. held að þetta er ekkert síðra en ef ég festi þetta á AMD gamla típu. Og þetta setur engann þrýsting ofaná móbóið.. bara aftaná eins og á að vera.

Þar sem að þessi kæling er frekar stór og kassinn minn lítill þá er þetta ansi tæpt fitt.. ef ég hefði ekki sett gluggann þarna þá hefði ég náð að loka uppá 1mm rsum.
Ég ætla hinsvegar að hafa glugga þannig að 2/1,5 mm plexi verður innaná hliðinni og passar því ekki. EN ég ætla að reyna að taka plexi-ið, leggja ofaná svipað stórt gat og glugginn, hita upp kantana með hitabyssu og beygja nokkra mm útúr kassanum. Held að ef það heppnast vel á það eftir að líta sick vel út.
