Vantar hjálp við fartölvu

Svara
Skjámynd

Höfundur
cocacola123
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp við fartölvu

Póstur af cocacola123 »

Já nú er ég að fara í menntaskóla og sárvantar að finna góða fartölvu. Helst í kringum 100 þúsund og Bara hreinlega má ekki fara yfir 200 þúsund :) Semsagt ég er að leita af fartölvu sem myndi höndla cod 4 (sem þýðir að hún þarf ekkert að vera for the hardcore gamers) og væri góð í að horfa á myndir og soleiðis fun :) Og svo í lokin þarf hún að vera mjög ferðanleg :D Eða portable réttara sagt :P

Takk fyrir mig og vona þið getið hjálpað :)
Jújú það er hann.
Svara