Hitastig inní kassa.

Svara

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Hitastig inní kassa.

Póstur af Snikkari »

Ég er með AMD 2500+"Barton" Zalman viftu(sverustu)á 2000RPM
Zalman heatsink á Kubbasettinu.
Ég er með 1 viftu í gangi(útblástur að aftan, c.a. 25CFM)

Systemið er að keyra á 55-57 gráðum í load
Örgjörvinn er að keyra á 44-46 gráðum í load

Þarf ég að lækka system hitan ? ef já hvað mikið og hvaða leið er best ?
Væri sniðugt fyrir mig að fá mér Zalman viftu yfir kubbasettið ?

Hvað eru ykkar system og CPU að keyra á miklu hitastigi ?
Last edited by Snikkari on Lau 13. Des 2003 20:50, edited 1 time in total.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

þessi hitastig á idle eða load?

Ég er líka með þessa zalman viftu sem er einungis kopar, idle á örranum er 37°c

og sami örri, 2500xp

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Póstur af Snikkari »

Þetta er hitastig á load.
hvað er viftan að blása hratt hjá þér ?

Ertu með viftu á móbóinu eða heatsink ?
hvað finnst þér með system hitastigið ?
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Veit ekki.. ég reyndi að setja upp annað hitastigs forrit sem móbóið styður ekki og ruglaði hitt.. nenni ekki að uninnstalla því og innstalla hinu aftur.

Er með hana á 1400rpm en hitastigið á þessu var idle, og sá það áður en ég innstallaði hinu ruslinu

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Póstur af Snikkari »

Já, en ertu með viftu í turninum ?

Skil ekki af hverju CPU-inn er að keyra svona heitur hjá mér ?
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Þetta er náttúrlega load, hann er minnig mig líka 43-45°c load hjá mér, man ekki system temp.

Er samt með 4 kassa viftur, 2 blása út og 2 inn..

Mjög svipað hjá þér og mér held ég

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það passar ekki að system hitinn sé meiri en CPU hitinn, getur verið að einhverjir kaplar blocki loftstreymið.
Annars er þessi hiti alveg safe, ég held að þú þurfir ekkert að vera hræddur.
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dabb »

jæja ég er komin með nýjan kassa svo ég færði stykkið úr glugganum :P.
og max load er í 30° og idle eru 24° (ekki hjá glugganum :D).
Glæsilegur IN-WIN kassi. Helvíti sexy sko.

ps systemið er eiginlega alltaf á sama hita og örrinn :P.
Svara