Nýtt tól frá Piriform (Speccy)

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Nýtt tól frá Piriform (Speccy)

Póstur af emmi »

Þeir hjá Piriform sem gerðu forrit eins og CCleaner og Defraggler hafa gefið út beta af Speccy, en það sýnir ýmsar upplýsingar um vélbúnaðinn þinn.

http://www.piriform.com/speccy" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt tól frá Piriform (Speccy)

Póstur af intenz »

Flott þetta. :)

Flott summary og flott að það sé einmitt hægt að vista snapshot. Þægilegt fyrir techsupport.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt tól frá Piriform (Speccy)

Póstur af Narco »

Sammála, hef mikið notað CCleaner og defraggler og er mjög ánægður með þeirra verk.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt tól frá Piriform (Speccy)

Póstur af SteiniP »

Snillingar hjá Piriform. Forritin þeirra eru akkúrat það sem þau eru, ekkert óþarfa drasl.
Mig vantaði einmitt svona tól sem þarf ekki að installa.
Svara