Project "Gamer Forever"

Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Staða: Ótengdur

Project "Gamer Forever"

Póstur af Nothing »

Jæja, Ég er að fara í mod project.

Mynd

Planið:
- Gluggahlið litað plexigler
- Sprayja kassann
- Kannski skella lit á móðurborðið & skjákortið


Mun koma með myndir og lýsingar hvernig ég gerði þetta. :)
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Project "Gamer Forever"

Póstur af SteiniP »

Eru þetta LED á ljós á minninu?

En annars gangi þér vel með þetta. Ég hlakka til að sjá útkomuna, sérstaklega málaða móðurborðið og skjákortið ef þú lætur verða af því :D
Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Staða: Ótengdur

Re: Project "Gamer Forever"

Póstur af Nothing »

SteiniP skrifaði:Eru þetta LED á ljós á minninu?

En annars gangi þér vel með þetta. Ég hlakka til að sjá útkomuna, sérstaklega málaða móðurborðið og skjákortið ef þú lætur verða af því :D
Já þetta eru led ljós á Black Dragon minnunum mínum,
Þakka þér fyrir, Hlakkar sjálflum að sjá útkomuna fer að kaupa efnið á næstu dögum
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Project "Gamer Forever"

Póstur af chaplin »

Lúkkar awesome maður, vildi óska þess að ég hefði geta gert þetta project.. ;)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Project "Gamer Forever"

Póstur af Glazier »

Eitt tips, þegar maður er að modda kassann og vill hafa hann ógeðslega flottann þá skemmir ekki fyrir ef maður er búinn að ganga frá öllum snúrum þannig að þær sjást varla (það gerir þetta mun snyrtilegra og flottara ;)

Svo mundi ég fá mér 120mm viftur með grænum ljósum (smekksatriði hvaða lit maður velur)

Edit: Hvað ætlaru að eyða miklum pening í þetta allt saman ? (svo maður geti kannski hjálpað þér að koma með raunhæfar hugmyndir) svo er líka alltaf gott að skoða á youtube :P
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Project "Gamer Forever"

Póstur af KermitTheFrog »

Ef þú meikar ljósashowið þá eru litaðar viftur málið. Ég skellti í LED viftur hér fyrir ári og þarf að sofa með stólinn akkúrat á milli mín og tölvunnar til að það trufli mig ekki á meðan ég sef.

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Project "Gamer Forever"

Póstur af SteiniP »

Ég myndi frekar fá mér UV viftur eða mála þær með UV málningu og vera með blacklight í kassanum sem er hægt að slökkva á. Ég get ekki sofið með eitthvað ljósashow.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Project "Gamer Forever"

Póstur af chaplin »

Haha það er alveg nettur bömmer að setja of mikið af ljósum, félagi minn fór eitthverntímann á ljósatrip og keypti sér sjálfsagt 200 neon ljós, allar viftur með ljósi, bara tölvan lýsti upp herbergið ágætlega, þurfti alltaf að breiða yfir hana teppi til sofa sem auðvita skapaði geðveikan hita og fóru þá vifturnar í botn, á endanum gafst hann upp á öllu og hendi hverju einasta uniti.. :twisted:
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Project "Gamer Forever"

Póstur af Glazier »

daanielin skrifaði:Haha það er alveg nettur bömmer að setja of mikið af ljósum, félagi minn fór eitthverntímann á ljósatrip og keypti sér sjálfsagt 200 neon ljós, allar viftur með ljósi, bara tölvan lýsti upp herbergið ágætlega, þurfti alltaf að breiða yfir hana teppi til sofa sem auðvita skapaði geðveikan hita og fóru þá vifturnar í botn, á endanum gafst hann upp á öllu og hendi hverju einasta uniti.. :twisted:
Þetta er svona, ég fékk einu sinni svona "æði" allir peningarnir mínir sem ég fékk (var ekki með vinnu) þeir fóru bara í að setja ljós í tölvuna og gera hana eins áberandi og ég gat en svo sat ég uppi með það að ég vildi hafa hana í gangi á nóttunni líka og þá byrjaði vesenið með að geta ekki sofið fyrir ljósum :/
Núna er ég aftur að fá þetta æði að setja ljós í tölvuna mína :@ Ég veit að ég mun sjá eftir því að gera það en ég ætla samt :/
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Project "Gamer Forever"

Póstur af chaplin »

Glazier skrifaði:
daanielin skrifaði:Haha það er alveg nettur bömmer að setja of mikið af ljósum, félagi minn fór eitthverntímann á ljósatrip og keypti sér sjálfsagt 200 neon ljós, allar viftur með ljósi, bara tölvan lýsti upp herbergið ágætlega, þurfti alltaf að breiða yfir hana teppi til sofa sem auðvita skapaði geðveikan hita og fóru þá vifturnar í botn, á endanum gafst hann upp á öllu og hendi hverju einasta uniti.. :twisted:
Þetta er svona, ég fékk einu sinni svona "æði" allir peningarnir mínir sem ég fékk (var ekki með vinnu) þeir fóru bara í að setja ljós í tölvuna og gera hana eins áberandi og ég gat en svo sat ég uppi með það að ég vildi hafa hana í gangi á nóttunni líka og þá byrjaði vesenið með að geta ekki sofið fyrir ljósum :/
Núna er ég aftur að fá þetta æði að setja ljós í tölvuna mína :@ Ég veit að ég mun sjá eftir því að gera það en ég ætla samt :/
Haha góður.. =D>
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Staða: Ótengdur

Re: Project "Gamer Forever"

Póstur af Nothing »

Glazier skrifaði:Eitt tips, þegar maður er að modda kassann og vill hafa hann ógeðslega flottann þá skemmir ekki fyrir ef maður er búinn að ganga frá öllum snúrum þannig að þær sjást varla (það gerir þetta mun snyrtilegra og flottara ;)

Svo mundi ég fá mér 120mm viftur með grænum ljósum (smekksatriði hvaða lit maður velur)

Edit: Hvað ætlaru að eyða miklum pening í þetta allt saman ? (svo maður geti kannski hjálpað þér að koma með raunhæfar hugmyndir) svo er líka alltaf gott að skoða á youtube :P
Ég mun ganga frá tölvunni 100% þetta var sett upp í smáflýti og ekkert að vanda mig, því veit að þetta fer úr kassanum á næstudögum.

Eru 3x80 í kassanum núna, ætla líka að skera út gat fyrir 120mm efst (útblástur).

Hef bara enga hugmynd um peninga eyðslu í þetta en ef þið viljið get ég skellt inn verði á hverjum hlut þegar þetta er tilbúið.
SteiniP skrifaði:Ég myndi frekar fá mér UV viftur eða mála þær með UV málningu og vera með blacklight í kassanum sem er hægt að slökkva á. Ég get ekki sofið með eitthvað ljósashow.
Mér líst vel á þessa hugmynd, Nenni ekki einhverju "madass" Ljósashow á nóttinni.
Vill líka svo skemmtilega til að ég á 1x rauða UV red málingar dollu :8)
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Project "Gamer Forever"

Póstur af Frost »

Vá mig hlakkar svo til þegar ég byrja að modda kassann minn. Ætla að nota gamla minn og láta hann lýta út eins og ljósa orka fyrir Reykjavík, það vera það mörg LED ljós og LED viftur á honum :P
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Staða: Ótengdur

Re: Project "Gamer Forever"

Póstur af Nothing »

Glazier skrifaði: Edit: Hvað ætlaru að eyða miklum pening í þetta allt saman ? (svo maður geti kannski hjálpað þér að koma með raunhæfar hugmyndir) svo er líka alltaf gott að skoða á youtube :P
Jæja,
Spraybrúsinn er frá 1500-2000kr þarf 1-2 brúsa,
Grynningarefni á ál er á c.a. 1500kr þarf 1-2 brúsa,
Svo þarf ég grynningar efni fyrir plast sem er á c.a 1000-1500kr þarf 1 brúsa.
Og sannpappír P600-800, 3-4 arkir býst ég við.

Þetta er svona c.a. verðmið,
Hef ekki hugmynd hvað UV máling kostar en fékk gefins þrjár dollur hjá félaga mínum, Gula, Rauða og Græna.

Þetta er svona basic, ætla að finna extra pening fyrir þessu þar sem þetta er aðeins dýrara en ég hélt, Læt ykkur vita um leið og ég byrja :)

PS. það vantar inn verðið á plexiglerinu.
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Skjámynd

stebbi-
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 03:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Project "Gamer Forever"

Póstur af stebbi- »

Hugmynd.

Þetta er eitthvad sem ég á eftir að gera og veit að mun koma vel út.
Setja bara það sem maður vill í kassann....ljós af öllum gerðum og útbúa sér bara takkaborð sem er fest í hliðina á kassanum sem hægt er að renna af.
Þá er bara hægt að stjórna hvernig maður vill hafa þetta.
Getur þá þess vegna skipt eftir hvernig skapi þú ert í.
Það er bara málið að fara út í ruglið og til baka því þá er maður kominn með svo margar hugmyndir sem hægt er að fíngera og framvegis.

Annars, gangi þér bara vel með þetta og hlakka til að sjá hvað þú endar með. :D

P.S. semsagt takkaborðið væri þá með takka fyrir hvert einasta ljós og mögulega aukaviftur sem þú setur í kassann.
Intel Core i7-6850K 3.6GHz - Gigabyte X99-Ultra Gaming - Corsair Vengeance 64GB DDR4 3200MHz - Samsung 950 Pro M.2 512GB - Samsung 850 Pro 512GB - GIGABYTE GeForce GTX 1080 G1 Gaming - Corsair RM1000i
Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Staða: Ótengdur

Re: Project "Gamer Forever"

Póstur af Nothing »

stebbi- skrifaði:Hugmynd.

Þetta er eitthvad sem ég á eftir að gera og veit að mun koma vel út.
Setja bara það sem maður vill í kassann....ljós af öllum gerðum og útbúa sér bara takkaborð sem er fest í hliðina á kassanum sem hægt er að renna af.
Þá er bara hægt að stjórna hvernig maður vill hafa þetta.
Getur þá þess vegna skipt eftir hvernig skapi þú ert í.
Það er bara málið að fara út í ruglið og til baka því þá er maður kominn með svo margar hugmyndir sem hægt er að fíngera og framvegis.

Annars, gangi þér bara vel með þetta og hlakka til að sjá hvað þú endar með. :D

P.S. semsagt takkaborðið væri þá með takka fyrir hvert einasta ljós og mögulega aukaviftur sem þú setur í kassann.
Flott hugmynd, er ennþá að skoða alla möguleika, Sjá hvað er hægt að gera í stöðunni.
Ég var samt að pæla með þessa UV málingu að nota hana og hafa blacklight bara, held að það komi best út en er samt ekki 100%.
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Opes »

Eitthvað að frétta?

bubble
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
Staða: Ótengdur

Re: Project "Gamer Forever"

Póstur af bubble »

hvar fégstu Black Dragon minið??
AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: Project "Gamer Forever"

Póstur af Selurinn »

bubble skrifaði:hvar fégstu Black Dragon minið??
Var til í Kísildal á sínum tíma.

800mhz Black Dragon DDR2 4-4-4-12
2x1gb
Á fjögur svoleiðis kit, öll í notkun.

Bestu minni sem ég hef nokkurntímann séð/klukkað.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Project "Gamer Forever"

Póstur af chaplin »

Er sjálfur byrjaður á svipuðu Project, mjög spenntur að sjá hvernig það kemur út! Hvernig örgjörvakælingu ertu annars með?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Staða: Ótengdur

Re:

Póstur af Nothing »

siggistfly skrifaði:Eitthvað að frétta?
Nei ekki ennþá því miður,
Sprayið er orðið hrikalega dýrt meðað við í denn.
Fer í þetta um leið og buddan leyfir sem ég vona að verður sem fyrst. :8)
bubble skrifaði:hvar fégstu Black Dragon minið??
Fékk þau í kísildal
daanielin skrifaði:Er sjálfur byrjaður á svipuðu Project, mjög spenntur að sjá hvernig það kemur út! Hvernig örgjörvakælingu ertu annars með?
Tacen Gelus @ Kísildalur
Hvaða kassa ert þú að modda ? :D
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Project "Gamer Forever"

Póstur af chaplin »

Haha nú vantar mig kassa, þó gæti verið að ég fái einn á morgun! Its gonna be legendary!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Staða: Ótengdur

Re: Project "Gamer Forever"

Póstur af Nothing »

Jæja, Var að klára spreyja kassann lookar vel, Ætla að skella á ykkur myndum þegar ég kem heim.

Á samt eftir að gera gluggahlið :)
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Project "Gamer Forever"

Póstur af intenz »

Af hverju ekki bara "Gamever" ? :D
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Project "Gamer Forever"

Póstur af Frost »

Mig langar svo að modda kassann minn bara veit ekki hvað ég á að gera. Ég er með Centurion 5 hvað gæti ég gert með hann :D. Flott verkefni hjá þér, spenntur að sjá myndirnar.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Project "Gamer Forever"

Póstur af vesley »

Frost skrifaði:Mig langar svo að modda kassann minn bara veit ekki hvað ég á að gera. Ég er með Centurion 5 hvað gæti ég gert með hann :D. Flott verkefni hjá þér, spenntur að sjá myndirnar.


spraya hann með eitthvern vegin lit. gera gluggahlið á hliðina jafnvel toppinn sá einn gera það og það kom vel út. auka göt fyrir viftur eins og að modda að framan fyrir viftur. og jafnvel cable management holur.
massabon.is
Svara