Kaup á Fartölvu

Svara

Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Staða: Ótengdur

Kaup á Fartölvu

Póstur af Gerbill »

Er að leita mér að tölvu fyrir skólann og rakst á http://ejs.is/Pages/970/itemno/TV-INSP15%252310-BLACK" onclick="window.open(this.href);return false;
Líst ágætlega á svo sem, einhverjir sem eiga/vita um svona tölvur og geta sagt mér hvernig þær séu að meika sig?

efukt1
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 17:36
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Fartölvu

Póstur af efukt1 »

Allir að segja að maður eigi ekki að fá sér dell.. ég hef samt ekki reynslu á þeim þannig ég hef ekki hugmynd.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Fartölvu

Póstur af AntiTrust »

efukt1 skrifaði:Allir að segja að maður eigi ekki að fá sér dell.. ég hef samt ekki reynslu á þeim þannig ég hef ekki hugmynd.
Allir ? Viss um það vinur?

Dell eru fínar vélar, þótt þær eigi það til að bila eins og allar aðrar fartölvur.

Búinn að kynnast þessum i15 vélum ágætlega og líkar vel við þær, fínar vélar fyrir peninginn og Dell hafa alltaf verið áreiðanlegar vélar.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Fartölvu

Póstur af Halli25 »

Gerbill skrifaði:Er að leita mér að tölvu fyrir skólann og rakst á http://ejs.is/Pages/970/itemno/TV-INSP15%252310-BLACK" onclick="window.open(this.href);return false;
Líst ágætlega á svo sem, einhverjir sem eiga/vita um svona tölvur og geta sagt mér hvernig þær séu að meika sig?
Dell er fínt merki en 119.990 fyrir vél með celeron örgjörva???
http://www.att.is/product_info.php?prod ... 4f5e0ee191" onclick="window.open(this.href);return false; hmmm
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Fartölvu

Póstur af AntiTrust »

faraldur skrifaði:
Gerbill skrifaði:Er að leita mér að tölvu fyrir skólann og rakst á http://ejs.is/Pages/970/itemno/TV-INSP15%252310-BLACK" onclick="window.open(this.href);return false;
Líst ágætlega á svo sem, einhverjir sem eiga/vita um svona tölvur og geta sagt mér hvernig þær séu að meika sig?
Dell er fínt merki en 119.990 fyrir vél með celeron örgjörva???
http://www.att.is/product_info.php?prod ... 4f5e0ee191" onclick="window.open(this.href);return false; hmmm
Tók reyndar ekki eftir því að það væri Celeron, datt ekki einu sinni í hug að það platform væri enn notað, orðið margra ára gamalt.

Hinsvegar skulum við ekki láta okkur detta í hug að bera saman Dell og Acer ;)
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Fartölvu

Póstur af Gerbill »

Já tók heldur ekki eftir Celeron örgjörvanum, eftir að skoða smá þá líst mér betur á að panta frá http://www.bestbuy.com/site/olspage.jsp ... 8089774715" onclick="window.open(this.href);return false;
og láta ShopUSA sjá um sendinguna.
Ætti að vera um 90 þús.
En eitt sem ég er ekki alveg viss um, í reiknivélina hjá shopUSA á ég bara að slá inn vörugjaldið eða á ég að hafa sendingarkostnaðinn með?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Fartölvu

Póstur af AntiTrust »

Hvernig er með ábyrgð á Dell frá USA?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Fartölvu

Póstur af Gerbill »

Warranty Terms - Parts
1 year
Warranty Terms - Labor
1 year
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Fartölvu

Póstur af AntiTrust »

Gerbill skrifaði:Warranty Terms - Parts
1 year
Warranty Terms - Labor
1 year
Er þetta heimsábyrgð eða þarftu að koma henni sjálfur út til söluaðila?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á Fartölvu

Póstur af Gerbill »

AntiTrust skrifaði:
Gerbill skrifaði:Warranty Terms - Parts
1 year
Warranty Terms - Labor
1 year
Er þetta heimsábyrgð eða þarftu að koma henni sjálfur út til söluaðila?
Heyrðu...nú er ég bara ekki viss.
Svara