DDR og DDR2

Svara

Höfundur
Turiel
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Lau 24. Jan 2009 23:16
Staða: Ótengdur

DDR og DDR2

Póstur af Turiel »

Ef tölva er með DDR minni er einhver séns á því að hún taki DDR2(Svo lengi sem það sé sama stærð)? Persónulega efast ég um það, hinsvegar veit ég ekkert sérstaklega mikið um fartölvur.

· DDR SODIMM 200p minni

· DDR2 SODIMM 200p minni
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: DDR og DDR2

Póstur af AntiTrust »

SODIMM er fartölvuminni, svo í þessu tilfelli nei, enginn séns.

Á sumum borðtölvumóðurborðum eru hinsvegar bæði socket fyrir DDR og DDR2, en hinsvegar tekur sama socket svo ég best viti aldrei bæði, sér socket fyrir hvert þar sem pinnarnir eru ekki eins.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: DDR og DDR2

Póstur af coldcut »

Varla í fartölvu þar sem móðurborðin eru oftast gerð sérstaklega fyrir innvolsið í henni.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: DDR og DDR2

Póstur af AntiTrust »

Minnið myndi bara einfaldlega ekki passa í moðurborðið þar sem raufin á DDR og DDR2 er ekki á sama stað.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
Turiel
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Lau 24. Jan 2009 23:16
Staða: Ótengdur

Re: DDR og DDR2

Póstur af Turiel »

Ok bjóst við því, takk fyrir snögg viðbrögð.
Svara