Hvernig getur vél með ónýta rafhlöðu eftir eitt og hálft ár verið drasl? Það fer bara allt eftir því hvernig þú notar hana eða misnotar. Ég get t.d alveg tekið flottustu HP,Toshiba,Apple,PB vélina og misnotað rafhlöðuna svo hún endist ekki meir en 3 mín. Gæti alveg eins gert það á 4 mánuðum.Glazier skrifaði:Dell Latitude D620 heitir tölvan.gardar skrifaði:Hvernig Dell vél er það?Glazier skrifaði:Ég er með Dell fartölvu og hún er rusl og ekkert annað, hún er eins og hálfs árs gömul, batteríið endist ekki lengur en 3 mín á desktop með birtustigið í botni. (ég er ekkert að ýkja)
Dell kosta fáránlega mikið (Ofmetið Rusl)
Annars er það alveg satt að EJS eru duglegir að smyrja ofan á vélarnar, í flestum tilfellum hægt að gera mun betri kaup með því að panta dell vél sjálf/ur að utan.
Og hún kostaði sko sand af seðlum. (Foreldrar mínir keyptu hana ekki ég)
Ég er eigandi Dell Latitude D620 og á tvær rafhlöður 9 cellu og 6 cellu og þær eru fyrst núna að byrja að gefa sig eftir rúm 3 ár