Opna port, hjálp!

Svara

Höfundur
Callio
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 07. Apr 2009 04:40
Staða: Ótengdur

Opna port, hjálp!

Póstur af Callio »

Sælir/Sælar

Ég er búinn að reyna að opna port til að geta "hostað" leik í Warcraft III. En það ætla ekkert að fara virka.

Ég er búinn að fara í http://www.portforwarding.com" onclick="window.open(this.href);return false;, gerði allt þar sem átti að gera, en samt virkar ekki að hosta leik í wc3.
Ég er búinn að prófa að loka FireWall, er líka búinn að prófa að opna port þar, en samt virkar það ekki.

Ég er búinn að vera á http://www.google.com" onclick="window.open(this.href);return false; og leitað á mörgum síðum og spjöllum, og gá hvort ég myndi finna lausn á þessu. En ekkert ætla að virka.

Svo ég hugsaði með mig hvort þetta sé vista að kenna, því ég er með Vista.

En samt finn ég ekki neitt né neitt til að hjálpa mér og ég hef prófað allskyns hluti en virkar samt ekki neitt.

Ef einhver af ykkur spjallverjum gætu hjálpað mér, væri mjög vel feginn, því ég er búinn að reyna að geta hostað leik í wc3 í marga daga, en ég er bara kominn á leiðarenda og spurja um hjálparhönd.

Ég er hjá Ogvodafone, Zyxel P-660W-D1

Ég er búinn að prófa fara inná http://www.ogvodafone.is" onclick="window.open(this.href);return false; og fara þarna í að opna port, en var búinn að gera það áður.

Getur einhver sagt mér hver í fjandanum er að stoppa mig til að geta hosta leik í Wc3?

Það hefur ábyggilega komið 100 þræðir um að opna port, en þetta vandamál er bara of skrýtið.
Stefán.

Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Re: Opna port, hjálp!

Póstur af Andriante »

Hringdu í vodaphone og biddu þá um að opna port 6112.

Badaboom, komið.
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Opna port, hjálp!

Póstur af depill »

Vodafone mun segja þér að opna portið sjálfur þar sem þeir aðstoða ekki við það vegna blablblablalb

Þú ert sem sagt búinn að opna portið í NATinu á ZyXEL routernum ? Ertu líka búinn að gata eldvegginn undir Firewall og ertu búinn að tékka á því að eldveggurinn á vélinni þinni er ekki heldur að blocka það ?

Höfundur
Callio
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 07. Apr 2009 04:40
Staða: Ótengdur

Re: Opna port, hjálp!

Póstur af Callio »

Ég slökkti bara á FireWall.

Ég er ekki viss hvort ég opnaði port þar rétt.
Virkar eitthvað að hringja til Ogvodafone?

Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Re: Opna port, hjálp!

Póstur af Andriante »

Callio skrifaði:Ég slökkti bara á FireWall.

Ég er ekki viss hvort ég opnaði port þar rétt.
Virkar eitthvað að hringja til Ogvodafone?
Hmm.. ég gat allavega hringt í símann og Tal og beðið þá um að opna port.

Höfundur
Callio
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 07. Apr 2009 04:40
Staða: Ótengdur

Re: Opna port, hjálp!

Póstur af Callio »

Nei heyrðu, ég gerði smá villu þarna og það er bara komið hjá mér.

Þakka ykkur innilega fyrir hjálpina.

Stefán.
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Opna port, hjálp!

Póstur af KrissiK »

http://www.vodafone.is/internet/adsl/stillingar
ég fann þarna opna port stillingar meirasegja fyrir minn router og ég þarf að opna port fyrir Call Of Duty 4 :D!
og þetta ætti að virka..á eftir að prófa
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
Svara