CPU kæling fyrir OC
CPU kæling fyrir OC
Sælir Vaktarar,
Er að stefna á að fá mér Q6600 örgjörva og klukka hann uppí svona c.a. 3ghz. Langar til að nota loftkælingu en er ekkert rosalega sleipur í þeim.
Sýnist þessar tvær vera þokkalegar til verksins og sæmilega ódýrar:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1250" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=515" onclick="window.open(this.href);return false;
Hafið þið einhverja reynslu af þessum viftum eða eruð með góð ráð fyrir q6600 OC'ing?
Er að stefna á að fá mér Q6600 örgjörva og klukka hann uppí svona c.a. 3ghz. Langar til að nota loftkælingu en er ekkert rosalega sleipur í þeim.
Sýnist þessar tvær vera þokkalegar til verksins og sæmilega ódýrar:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1250" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=515" onclick="window.open(this.href);return false;
Hafið þið einhverja reynslu af þessum viftum eða eruð með góð ráð fyrir q6600 OC'ing?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: CPU kæling fyrir OC
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
Thermalright Ultra Extreme 120- Viftulaus kæling, heatpipes
kr. 8.500
Samtals: 8.500
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: CPU kæling fyrir OC
x2Zedro skrifaði:Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
Thermalright Ultra Extreme 120- Viftulaus kæling, heatpipes
kr. 8.500
Samtals: 8.500
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: CPU kæling fyrir OC
bæti ég þá viftu á hann eða er hann nógu góður viftulaus til að þola "moderate" overclock?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: CPU kæling fyrir OC
Passívt er hann svipaður og stock kælingin held ég, með einni eða tveim viftum er þetta gersamlega ofvirk kæling.zulupark skrifaði:bæti ég þá viftu á hann eða er hann nógu góður viftulaus til að þola "moderate" overclock?
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: CPU kæling fyrir OC
Ef það er nægt pláss í kassanum þínum er það ekki heimskulegt að bæta við 120MM viftu, t.d. þessarizulupark skrifaði:bæti ég þá viftu á hann eða er hann nógu góður viftulaus til að þola "moderate" overclock?
Modus ponens
Re: CPU kæling fyrir OC
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ATEK_S1283" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.frostytech.com/articleview.c ... 233&page=5" onclick="window.open(this.href);return false;
Kaldari og hljóðlátari en Thermalright.
http://www.frostytech.com/articleview.c ... 233&page=5" onclick="window.open(this.href);return false;
Kaldari og hljóðlátari en Thermalright.
PS4
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: CPU kæling fyrir OC
hvernig færðu það út þegar það er engin vifta á þeirri kælingu?blitz skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ATEK_S1283
http://www.frostytech.com/articleview.c ... 233&page=5" onclick="window.open(this.href);return false;
Kaldari og hljóðlátari en Thermalright.


edit: var að skoða þetta línurit og það make-ar engann sens... 53.7 DB og engin vifta? W T F
Re: CPU kæling fyrir OC
Öööö.Gunnar skrifaði:hvernig færðu það út þegar það er engin vifta á þeirri kælingu?blitz skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ATEK_S1283
http://www.frostytech.com/articleview.c ... 233&page=5" onclick="window.open(this.href);return false;
Kaldari og hljóðlátari en Thermalright.kallinn minn
edit: var að skoða þetta línurit og það make-ar engann sens... 53.7 DB og engin vifta? W T F
Þá er augljóslega vifta?
Lélegt að segja samt ekki hvaða.
PS4
Re: CPU kæling fyrir OC
blitz skrifaði:Þá er augljóslega vifta?

/search.php'ið mitt fann útblitz skrifaði:Lélegt að segja samt ekki hvaða.
120mm Mechatronics G1225S12B
Modus ponens
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: CPU kæling fyrir OC
eins og ég sagði make-ar engann sensblitz skrifaði:Öööö.Gunnar skrifaði:hvernig færðu það út þegar það er engin vifta á þeirri kælingu?blitz skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ATEK_S1283
http://www.frostytech.com/articleview.c ... 233&page=5" onclick="window.open(this.href);return false;
Kaldari og hljóðlátari en Thermalright.kallinn minn
edit: var að skoða þetta línurit og það make-ar engann sens... 53.7 DB og engin vifta? W T F
Þá er augljóslega vifta?
Lélegt að segja samt ekki hvaða.
hélt að það væri engin vifta því það stendur ekki neitt við "Fan speed". En annars er fáranlegt að setja svona háværa viftu á þetta. öruglega til eitthvað sem er ekki svona hávært.
Re: CPU kæling fyrir OC
Ég gerði ekki þetta review.
En Xigmatec er klárlega betra fyrir peninginn.
En Xigmatec er klárlega betra fyrir peninginn.
PS4
Re: CPU kæling fyrir OC
ekki spurning eftir að hafa tékkað á reviews og benchmarks að thermalright 120 ultra er málið, en hver er munurinn á http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1207" onclick="window.open(this.href);return false; og http://www.kisildalur.is/?p=2&id=510" onclick="window.open(this.href);return false;
Annar heitir Ultra og hinn Ultra Extreme, augljóslega, en ég sé engan mun þarna á. Er þetta sama varan bara með öðru nafni?
Annar heitir Ultra og hinn Ultra Extreme, augljóslega, en ég sé engan mun þarna á. Er þetta sama varan bara með öðru nafni?
Re: CPU kæling fyrir OC
Held það séu fleiri hitarör á extreme. TRUE er klárlega málið!
Re: CPU kæling fyrir OC
hvernig viftu notar þú með þínum?siggistfly skrifaði:Held það séu fleiri hitarör á extreme. TRUE er klárlega málið!
Re: CPU kæling fyrir OC
Kisildalur er með vitlausta mynd af thermalright ultra extreme. Þetta er munurinn:

Vinstri: Thermalright Ultra Hægri: Thermalright Ultra extreme.
Ég er með tvær 120mm Golf Ball viftur sem kísildalur seldi á sínum tíma. Q6600 hjá mér keyrir undir 50°C á Load á 3.195Ghz. Hef ekki prófað að fara með hann hærra en gæti það eflaust.
Ég mundi mæla með þessum viftum http://kisildalur.is/?p=2&id=819" onclick="window.open(this.href);return false;
Ein dugar fínt, græðir ekkert mikið á að hafa tvær. Ég átti bara auka svo ég skellti henni á.

Vinstri: Thermalright Ultra Hægri: Thermalright Ultra extreme.
Ég er með tvær 120mm Golf Ball viftur sem kísildalur seldi á sínum tíma. Q6600 hjá mér keyrir undir 50°C á Load á 3.195Ghz. Hef ekki prófað að fara með hann hærra en gæti það eflaust.
Ég mundi mæla með þessum viftum http://kisildalur.is/?p=2&id=819" onclick="window.open(this.href);return false;
Ein dugar fínt, græðir ekkert mikið á að hafa tvær. Ég átti bara auka svo ég skellti henni á.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
Re: CPU kæling fyrir OC
Ég er að nota Antec Tricool 120mm á mína, og er með Q6600 G0 stepping og er að keyra á hann á stock hraða, 2.4ghz og hann er á svona 35-37, var búinn að overclocka hann á 3,6ghz stable, en resettaði CMOS
.
