Sæl
Er í vandræðum með þráðlausa netkorti í tölvunni hjá mér. Er algjör byrjandi í Linux svo að ég er að verða gráhærður. Það er gaur búinn að græja þetta 2 í vinnunni hjá konunni og settja inn réttu driverana og allt virkar svo kemur tölvan heim og þá gerist ekki neitt. kviknar ekki á ljósinu á tölvunni fyrir þráðlausa netið.
Ég vill helst ekki níðast á gaurnum meir. En ef einhver væri til í að aðstoða mig hér væri það vel þegið.
gisli82 skrifaði:Sæl
Er í vandræðum með þráðlausa netkorti í tölvunni hjá mér. Er algjör byrjandi í Linux svo að ég er að verða gráhærður. Það er gaur búinn að græja þetta 2 í vinnunni hjá konunni og settja inn réttu driverana og allt virkar svo kemur tölvan heim og þá gerist ekki neitt. kviknar ekki á ljósinu á tölvunni fyrir þráðlausa netið.
Ég vill helst ekki níðast á gaurnum meir. En ef einhver væri til í að aðstoða mig hér væri það vel þegið.
hvaða "version" ertu að nota ?:)
Gætir prufað að nota eldri útgáfu svosem 8.04 ef þú ert nú ekki að nota hana
Það er Broadcom, BCM4318 Airforce one 54g wireless network card.
Ég veit að ég er kominn með driverinn fyrir þetta en einhverra hluta vegna þá slökknar alltaf á kortinu
gisli82 skrifaði:Það er Broadcom, BCM4318 Airforce one 54g wireless network card.
Ég veit að ég er kominn með driverinn fyrir þetta en einhverra hluta vegna þá slökknar alltaf á kortinu