Hvaða tölvubúð selur thermal epoxy?

Svara

Höfundur
kbg
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Þri 12. Des 2006 10:28
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Hvaða tölvubúð selur thermal epoxy?

Póstur af kbg »

Sælir.

Ég er að leita að thermal epoxy svona hitaleiðandi lím sem maður getur notað til að líma heatsink á móðurborð. Ég er búinn að kíkja í hinar ýmsu tölvubúðir en enginn virðist vera með svona dót. Hvar get ég fengið svona?

Allinn
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða tölvubúð selur thermal epoxy?

Póstur af Allinn »

Ertu að tala um kælikrem sem fæst allstaðar?

http://kisildalur.is/?p=2&id=562" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.computer.is/vorur/6431" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2308" onclick="window.open(this.href);return false;

O.s.f...
Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða tölvubúð selur thermal epoxy?

Póstur af AngryMachine »

Hef ekki séð þá vöru til sölu hér á landi, amk ekki í tölvuverslunum. Sjá svipaðan þráð hér: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 61&p=33285" onclick="window.open(this.href);return false;
____________________
Starfsmaður @ hvergi
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða tölvubúð selur thermal epoxy?

Póstur af ManiO »

Allinn skrifaði:Ertu að tala um kælikrem sem fæst allstaðar?

http://kisildalur.is/?p=2&id=562" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.computer.is/vorur/6431" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2308" onclick="window.open(this.href);return false;

O.s.f...

Hann er að tala um "kælilím" sbr. http://www.coolerguys.com/840556003014.html" onclick="window.open(this.href);return false;

En ég fann þetta við google leit, gæti komið þér að notum ef þú vilt ekki flytja inn sjálfur: http://www.overclockers.com/tips683/" onclick="window.open(this.href);return false;
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða tölvubúð selur thermal epoxy?

Póstur af urban »

ég mundi nú prufa að leita í rafeindarbúðum eða á rafmagnsverstæðum.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Allinn
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða tölvubúð selur thermal epoxy?

Póstur af Allinn »

Til hvers á maður að kaupa þetta? maður er að fara að skipta um örgjörva þá rífur þú hann útúr vélinni og er mikið vesen að koma honum út.

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða tölvubúð selur thermal epoxy?

Póstur af Predator »

Allinn skrifaði:Til hvers á maður að kaupa þetta? maður er að fara að skipta um örgjörva þá rífur þú hann útúr vélinni og er mikið vesen að koma honum út.
Þetta er notað til þess að líma niður northbridge heatsink á móðurborð sem eru ekki með festingar fyrir þau, eða ef heatsinkið er of stórt til að passa í festingarnar. Eða það held ég alveg örugglega og til að svara hinni spurninguni, nei það er ekki mikið mál að skipta um örgjörva.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Allinn
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða tölvubúð selur thermal epoxy?

Póstur af Allinn »

Já! núna skil ég.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða tölvubúð selur thermal epoxy?

Póstur af ManiO »

Oft líka á heatspreaders á minni á skjákortum.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða tölvubúð selur thermal epoxy?

Póstur af Pandemic »

Keypti mitt stykki hjá Task um daginn, þeir áttu þetta á verkstæðinu þar.

Höfundur
kbg
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Þri 12. Des 2006 10:28
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða tölvubúð selur thermal epoxy?

Póstur af kbg »

Ok ég fann þetta hjá Miðbæjarradíó og er þessi týpa: Arctic Silver Thermal Adhesive
Svara