Hef heyrt marga benda mér á ATi HD4870, en það er víst að rúlla yfir GTX260 frá Nvidia, og er mun odýrara. Nú spyr ég ykkur, "nördana", hvað er best í dag. Ég mun nota það helst fyrir leikjaspilun.
Ég er currently með
500" aflgjafa
4600+ x2 dual core
2gb ram
MSI k9n 570 móðurborð
Hvaða kort er best miða við kannski 35.000 MAX?
Re: Hvaða kort er best miða við kannski 35.000 MAX?
ATI 4870 kortið mun endast þér lengi og er eins og er það kort sem gefur þér langmesta aflið fyrir peninginn.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kort er best miða við kannski 35.000 MAX?
jaaaaa sæll Minnishraði : 3600 MHz stenst þetta eðaTechHead skrifaði:ATI 4870 kortið mun endast þér lengi og er eins og er það kort sem gefur þér langmesta aflið fyrir peninginn.

Re: Hvaða kort er best miða við kannski 35.000 MAX?
TechHead skrifaði:ATI 4870 kortið mun endast þér lengi og er eins og er það kort sem gefur þér langmesta aflið fyrir peninginn.
Heyrðu já. Þetta hef ég heyrt. Ætli maður skelli sér ekki bara á það. Skellið þið í Tölvuvirkni ekki saman í flakkara ? HDD inn í hysingarbox. Held ég panti þetta bara hjá ykkur

Re: Hvaða kort er best miða við kannski 35.000 MAX?
já, þetta er rétt þetta er DDR5 minni.halldorjonz skrifaði:jaaaaa sæll Minnishraði : 3600 MHz stenst þetta eðaTechHead skrifaði:ATI 4870 kortið mun endast þér lengi og er eins og er það kort sem gefur þér langmesta aflið fyrir peninginn.
enn ekki spurning um að fá sér HD 4870

Re: Hvaða kort er best miða við kannski 35.000 MAX?
Passaðu bara að þú ert með nógu góðan spennugjafa fyrir þetta.. ekki bara nóg að hafa helling af wöttum.. heldur þarftu hágæða spennugjafa sem eru með næg amper á 12v rail'inu.. veit ekki hvað 4870 kortið þarf.. en flest öflugari kort eru svona 24-28amper á 12v.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kort er best miða við kannski 35.000 MAX?
Samanber þetta myndbandRunar skrifaði:Passaðu bara að þú ert með nógu góðan spennugjafa fyrir þetta.. ekki bara nóg að hafa helling af wöttum.. heldur þarftu hágæða spennugjafa sem eru með næg amper á 12v rail'inu.. veit ekki hvað 4870 kortið þarf.. en flest öflugari kort eru svona 24-28amper á 12v.

http://www.corsair.com/cinema/movie.aspx?id=622747" onclick="window.open(this.href);return false;
Starfsmaður @ IOD
Re: Hvaða kort er best miða við kannski 35.000 MAX?
Haha.. snilldar tónlist í bakgrunninum á þessu.. catchy 
