Búið að redda
Er með Xbox Orginal og langar að setja upp á hana XBMC, hef ekki þá þekkingu til að setja þetta upp?
Er búinn að leit og lesa mig til en það vanta eithvað uppá, ef það er einhver sem getur gert þetta fyrir mig og veit hvað á að gera er ég tilbúinn að borga eithvað fyrir það?
Kveðja EEH
Búið/Getur einhver hjálpað mér að setja upp XBMC?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 298
- Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Búið/Getur einhver hjálpað mér að setja upp XBMC?
Last edited by eeh on Fim 29. Maí 2008 00:21, edited 1 time in total.
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2
Re: Getur einhver hjálpað mér að setja upp XBMC?
Ertu með kubb í vélinni eða softmoddaða?
Hvað er það sem "vantar eitthvað uppá" ?
Á ekki að vera mikið mál ef svarið við fyrstu spurningunni er já.
Hvað er það sem "vantar eitthvað uppá" ?
Á ekki að vera mikið mál ef svarið við fyrstu spurningunni er já.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Getur einhver hjálpað mér að setja upp XBMC?
Ertu með kubb í vélinni eða softmoddaða, já eða nei?Cikster skrifaði:Ertu með kubb í vélinni eða softmoddaða?
Hvað er það sem "vantar eitthvað uppá" ?
Á ekki að vera mikið mál ef svarið við fyrstu spurningunni er já.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 298
- Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Getur einhver hjálpað mér að setja upp XBMC?
beatmaster skrifaði:Ertu með kubb í vélinni eða softmoddaða, já eða nei?Cikster skrifaði:Ertu með kubb í vélinni eða softmoddaða?
Hvað er það sem "vantar eitthvað uppá" ?
Á ekki að vera mikið mál ef svarið við fyrstu spurningunni er já.
NEI
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Getur einhver hjálpað mér að setja upp XBMC?
http://forums.xbox-scene.com/index.php?showtopic=496263
þessi tutorial er ágætur..
Ef þú strandar á þessu þá hef ég verið að taka 5000 kr fyrir að gera þetta fyrir fólk
þessi tutorial er ágætur..
Ef þú strandar á þessu þá hef ég verið að taka 5000 kr fyrir að gera þetta fyrir fólk