Grunnkóði EVE Online (client) kominn á netið
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Grunnkóði EVE Online (client) kominn á netið
http://thepiratebay.org/tor/4128183/Eve ... side)_Code
Ég mæli ekki með að þið reynið að sækja þetta. Þeir geta lokað aðgangnum ykkar.
Ég mæli ekki með að þið reynið að sækja þetta. Þeir geta lokað aðgangnum ykkar.
-
- Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
- Staða: Ótengdur
Re: Grunnkóði EVE Online (client) kominn á netið
Er eitthvað hægt að gera við þetta, meina, verður leikurinn sjálfur fyrir miklum áhrifum ef einhver breytir þessu?
"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM
E8400 - 9600GT - 3GB RAM
Re: Grunnkóði EVE Online (client) kominn á netið
Þetta er ekki source kóðinn sjálfur. Aðeins pyc fælarnir decompælaðir í python kóða sem er aðeins hluti af clientnum. Slashdot
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Re: Grunnkóði EVE Online (client) kominn á netið
Hvernig fóru þeir að þessu?
Þori ekki að vera að fikta í þessu ef þeir geta suspendað aðgangnum hjá manni...
Þori ekki að vera að fikta í þessu ef þeir geta suspendað aðgangnum hjá manni...
count von count
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Grunnkóði EVE Online (client) kominn á netið
Væri ekki réttara sagt að segja "lekið" í stað "kominn"?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Grunnkóði EVE Online (client) kominn á netið
Tæknilega lak hann ekki út og jafnvel þótt að það væri rétt þá er hann samt kominn á netið4x0n skrifaði:Væri ekki réttara sagt að segja "lekið" í stað "kominn"?

-
- spjallið.is
- Póstar: 439
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
- Staðsetning: Ísafjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Grunnkóði EVE Online (client) kominn á netið
Er þetta ekki allt eitthvað sem maður getur extractað úr game skránnum? "Lekið", ekki bara meira að einhver hafi extract, decompile, zip og leak
Re: Grunnkóði EVE Online (client) kominn á netið
Sjá
http://visir.is/article/20080415/FRETTIR05/890652711" onclick="window.open(this.href);return false;
Virðist voða meinlaust
http://visir.is/article/20080415/FRETTIR05/890652711" onclick="window.open(this.href);return false;
Virðist voða meinlaust

Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Grunnkóði EVE Online (client) kominn á netið
þetta er compilaður python einsog revenant sagði.
Alveg gagnslaust.
Alveg gagnslaust.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Grunnkóði EVE Online (client) kominn á netið
Hann er ekki gagnslaus ef menn ætla að búa til bot (en það er einmitt það sem þessi gaur er að kvarta undan). En ég efast um að þetta sé mikill öryggisvandi.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Grunnkóði EVE Online (client) kominn á netið
Ég held að Eve forritarar séu það snjallir að koma í veg fyrir það.Dagur skrifaði:Hann er ekki gagnslaus ef menn ætla að búa til bot (en það er einmitt það sem þessi gaur er að kvarta undan). En ég efast um að þetta sé mikill öryggisvandi.
Spurning um að spila herkænsku, leyfa kódanum að vera úti í nokkrar vikur, leyfa einhverjum að smíða bot.
koma svo með client update sem kemur í veg fyrir virkni botans, þá verða userar bustaðir og tíminn sem fór í botasmíði fer til einskins.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Grunnkóði EVE Online (client) kominn á netið
Samkvæmt þessum texta þá hefur það verið hægt lengi og ekkert verið gert. Það kæmi mér heldur ekki á óvart, þetta er vandamál í mörgum leikjum og erfitt að eiga við.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Grunnkóði EVE Online (client) kominn á netið
Fryst þetta er svona meinlaust og einfalt, afhverju eru þeir þá að banna/loka aðgangi hjá fólki sem að downloadar kóðanum?
Ég er ekki leikjaspilari og hef aldrei prufað eve.
Ég er ekki leikjaspilari og hef aldrei prufað eve.
Mkay.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Grunnkóði EVE Online (client) kominn á netið
natti skrifaði:Fryst þetta er svona meinlaust og einfalt, afhverju eru þeir þá að banna/loka aðgangi hjá fólki sem að downloadar kóðanum?
Ég er ekki leikjaspilari og hef aldrei prufað eve.
Uppá prinsippið.
Re: Grunnkóði EVE Online (client) kominn á netið
Líka vegna þess að í EULA sem allir spilarar þurfa að samþykkja er þessi klausa:CendenZ skrifaði:natti skrifaði:Fryst þetta er svona meinlaust og einfalt, afhverju eru þeir þá að banna/loka aðgangi hjá fólki sem að downloadar kóðanum?
Ég er ekki leikjaspilari og hef aldrei prufað eve.
Uppá prinsippið.
You may not reverse engineer, disassemble or decompile, or attempt to reverse engineer or derive source code from, all or any portion of the Software, or from any information accessible through the System (including, without limitation, data packets transmitted to and from the System over the Internet), or anything incorporated therein, or analyze, decipher, "sniff" or derive code (or attempt to do any of the foregoing) from any packet stream transmitted to or from the System, whether encrypted or not, or permit any third party to do any of the same, and you hereby expressly waive any legal rights you may have to do so. If the Software and/or the System contains license management technology, you may not circumvent or disable that technology.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Grunnkóði EVE Online (client) kominn á netið
Þú ert Íslendingur að kaupa leik frá íslensku fyrirtæki til að nota í tölvu á Íslandi og færð svo lagatexta á ensku til að samþykkja. Sniðugt.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Grunnkóði EVE Online (client) kominn á netið
Leikurinn er nú samt ekki á íslensku er það?gumol skrifaði:Þú ert Íslendingur að kaupa leik frá íslensku fyrirtæki til að nota í tölvu á Íslandi og færð svo lagatexta á ensku til að samþykkja. Sniðugt.
Mkay.
Re: Grunnkóði EVE Online (client) kominn á netið
Og af þessum 300.000 áskrifendum, hversu margir helduru að séu Íslendingar? Ég get sagt þér að hlutfallið er frekar lágt, það var kannski hærra hér á árum áður en vinsældir leiksins hérlendis hafa minnkað en aukist stórlega í Bandaríkjunum.gumol skrifaði:Þú ert Íslendingur að kaupa leik frá íslensku fyrirtæki til að nota í tölvu á Íslandi og færð svo lagatexta á ensku til að samþykkja. Sniðugt.
count von count
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Grunnkóði EVE Online (client) kominn á netið
Auðvitað er ástæða fyrir þessu, ég myndi nú samt setja fyrirvara við hvort þetta teldist vera á skýru og skiljanlegu máli ef EVE færi að kæra einhvern Íslending fyrir brot á honum.