Ónýtur örgjörvi

Skjámynd

Höfundur
RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ónýtur örgjörvi

Póstur af RadoN »

ég var að setja nýju CoolerMaster Aero 7+ viftuna mína á, og gleymdi að taka tölvuna úr sambandi, en hvað um það, ég var að reyna að koma viftunni fyrir á örranum, helvítis festingarnar vildu ekki festast, svo bara alltí einu kviknar á tölvunni! ég hálf panic'a, það líða 2 sec, ég ýti á Power-takkann og held inni þangað til það slöknar, sem eru 5 sec, það liðu svona 7~8 sec. þar sem örgjafinn var ekki með neitt á sér.. :?
ég vona að ekkert hafi skemmst og reyni að kveikja á tölvunni, það kviknar en skjárinn er samt enþá bara svartur, það gerist ekkert nema vifturnar snúast og ég heyri í geisladrifinu snúast.. ég reyni aftur, og aftur.. ætli örgjafninn hafi ekki bara eyðilagst.. :( helvíst andskotans! :evil:

ég er að spá í að kaupa mér bara P4 2,4 GHz og ABit IC7 móðurborð, ætlaði alltaf að kaupa þetta í sumar en ég var svo auralaus að ég tímdi því ekki.. en núna verð ég að kaupa mer nýjan örgjörva.. og mig langar ekki í nýjan AMD fyrst ég er að fara að uppfæra..
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Úbs. Ég geri ráð fyrir að þú hafir verið með AMD örgjörva fyrir, þeir eru víst mjög viðkvæmir fyrir ofhitnun. Ég hefði kippt tölvunni úr sambandi frekar en að ýta á powertakkann, en svona er lífið :)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ónýtur örgjörvi

Póstur af GuðjónR »

RadoN skrifaði:og mig langar ekki í nýjan AMD fyrst ég er að fara að uppfæra..
why not?

Fox
Staða: Ótengdur

Re: Ónýtur örgjörvi

Póstur af Fox »

RadoN skrifaði:ég var að setja nýju CoolerMaster Aero 7+ viftuna mína á, og gleymdi að taka tölvuna úr sambandi, en hvað um það, ég var að reyna að koma viftunni fyrir á örranum, helvítis festingarnar vildu ekki festast, svo bara alltí einu kviknar á tölvunni! ég hálf panic'a, það líða 2 sec, ég ýti á Power-takkann og held inni þangað til það slöknar, sem eru 5 sec, það liðu svona 7~8 sec. þar sem örgjafinn var ekki með neitt á sér.. :?
ég vona að ekkert hafi skemmst og reyni að kveikja á tölvunni, það kviknar en skjárinn er samt enþá bara svartur, það gerist ekkert nema vifturnar snúast og ég heyri í geisladrifinu snúast.. ég reyni aftur, og aftur.. ætli örgjafninn hafi ekki bara eyðilagst.. :( helvíst andskotans! :evil:

ég er að spá í að kaupa mér bara P4 2,4 GHz og ABit IC7 móðurborð, ætlaði alltaf að kaupa þetta í sumar en ég var svo auralaus að ég tímdi því ekki.. en núna verð ég að kaupa mer nýjan örgjörva.. og mig langar ekki í nýjan AMD fyrst ég er að fara að uppfæra..
Mæli með PIV þar sem mjög erfitt er að skemma hann með ofhitnun, vélin hægir bara á sér og eða frís.

Sjálfur hef ég lennt í því að skemma AMD með því að, einmitt gleyma að tengja viftuna áður en ég startaði henni.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

PIV?? Almennt kallað P4 held ég. (PIV er eins og nafnið á kynsjúkdóm)

Tinker
Staða: Ótengdur

Póstur af Tinker »

Ok, ég er með smá reynslu af pc boxum og ætla því að fullyrða stórt og
feitt hérna. Ef þú ert stöðugt með puttana í boxinu, sem virðist vera
tillfellið hjá flestum hérna á vaktinni, lestu, mundu og framkvæmdu!

1. Notaðu fjöltengi með rofa.
2. Áður en þú ferð í boxið, slökktu á fjöltenginu EN hafðu það í sambandi.
Þá ertu búinn að rjúfa allan straum á allt kerfið þitt EN þú heldur jarðtengingu.
3. Eftir að þú ert búinn að taka lokið af boxinu SNERTU psu eða grindina í boxinu.
Þá ertu búinn að stór minnka líkurnar á skemmdum á íhlutum vegna stöðurafmagns.
Minni er td ákaflega viðkvæmt fyrir svona uppákomum en það gildir auðvitað um allt
sem fer í eða úr boxinu.

Ef einhver ykkar getur bætt við þetta þá væri það vel þegið, en þetta hefur
reynst mér vel í gegnum árin.
Án ábyrgðar! ;)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

ég hef aldrei spáð í þessu :?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

fikta í boxinu.. mér fannst eins og að þú værir að tala um að stela kökum ör kökuboxinu hennar mömmu ;) hehe. ég hef reyndar alltaf vitað um þetta, að hafa tölvuna í sambandi, annaðhvort íta á on/off takkann á aflgjafanum eða á fjöltenginu.

ég lenti einusinni í þvía ð gleyma þessu í hamagangnum og það kviknaði á tölvunni þegar ég var að tengja ata kapal við harðann disk. það skemmdist samt ekkert. bara sona létt sjokk :)
"Give what you can, take what you need."

Tinker
Staða: Ótengdur

Póstur af Tinker »

hmm, hver eyddi póstinum mínum og af hverju??? er verið að
ritskoða vakina? af hverjum? hvers vegna?
Skjámynd

Höfundur
RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

ég gleymdi ekki að setja viftuna í samband, og ég man líka alltaf að losa mig við stöðurafmagnið áður en ég snerti eitthvað innaní tölvunni, það fór bara allt í gang þegar ég var að reyna að koma henni á þetta helvítis socket :evil:

ég hugsaði um þetta í nótt.. ég er það auralaus akkúrat núna að ég get ekki einusinni keypt mé P4, vegna þess að þá verð ég að kaupa nýtt móðurborð. Ég var með AMD 1800XP+, og Shuttle AK35GT móðurborð.
BIOS AK35S00J
1. Support AMD AthlonXP (CPUID=681h) 2400+ CPU
2. FSB default is 133MHz if use AthlonXP CPU
BIOS AK35S00L
1. Support Thorton CPU
ég er ekki viss um að móðurborðið mitt styðji 333FSB eða hærra :?
eða þarf ég kanski bara að stilla það i BIOSinum?
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

nei það styður ólíklega 333FSB, líklega bara 266. Getur samt farið uppí 2400 eða 2600 xp örgjörva :)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ónýtur örgjörvi

Póstur af gumol »

GuðjónR skrifaði:
RadoN skrifaði:og mig langar ekki í nýjan AMD fyrst ég er að fara að uppfæra..
why not?
Afþví AMD sucks
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Ónýtur örgjörvi

Póstur af Daz »

gumol skrifaði: Afþví AMD sucks
Kemur næst á eftir "afþví bara" á listanum yfir góð rök. Og þessi brandari er ekkert svakalega fyndinn.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Enda var þetta ekki brandari
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

gumol skrifaði:Enda var þetta ekki brandari
Ertu nokkur skyldur Gunnari í Krossinum ??

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Nei, ég er ekki villitrúarmaður, ég er Intel maður ;)
AMD = Villitrú
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

mér finnst þetta nú vera óttaleg rökleysa sem kemur frá þér... hvað ertu gamall ?
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég er bara að grínast, en Intel er auðvita betra en AMD

Ég held sko ekki í alvörunni að AMD menn séu ofsatrúarmenn (þótt voffinn sé það)
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

gumol skrifaði:Ég er bara að grínast, en Intel er auðvita betra en AMD

Ég held sko ekki í alvörunni að AMD menn séu ofsatrúarmenn (þótt voffinn sé það)
Það er ekkert auðvitað í þessu. Oftast er þetta bara persónuleg skoðun.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Auðvita finnst mér Intel vera betra en AMD

ánægðir?
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

gumol skrifaði:Auðvita finnst mér Intel vera betra en AMD

ánægðir?
jamm miklu betra.
(Höfum það á hreinu að ég er enginn AMD ofsatrúarmaður, í mínu tilfelli var AMD möguleikinn bara miklu ódýrari :) )
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Fletch skrifaði:
gumol skrifaði:Enda var þetta ekki brandari
Ertu nokkur skyldur Gunnari í Krossinum ??

Fletch


Gunnar er þó fyndin ;)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Síðan hvenar er Gunnar í krossinum fyndinn?
(er það ekki annars feiti skeggjaði kallinn?)
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Jah, það má hlæja að honum...
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Hann á fullt af flottum commentum.


Hann var einsu sinni niðri í bæ, og var í viðtali í sjónvarpinu, þá kom full stelpa sem var að dimmertera, og horfði á og spurði "hvað,.... er þú eitthvað frægur???"
Þá sagði Gunni, "Ég.....ég er meira svona ALRÆMDUR"
Svara