Ný kæling.

Svara
Skjámynd

Höfundur
Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ný kæling.

Póstur af Rednex »

Ég er með "gamalt" VooDoo5 skjákort, vifturnar eru byrjaðar að bila svo ég var að spá í nýrri kælingu á það. Er það bara málið að reyna að skipta um viftu að eitthvað meira :?:
Þetta kort hefur mikið tilfinninga legt gildi fyrir mig svo ég vil eiga það eins legni og mögulegt er :!:
Ef það virkar... ekki laga það !

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

fór voodoo 5 einhverntíman útí almenna sölu ?

hvernig eignaðistu þitt eintak ?

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

Vinur minn var með stikki svona. Þetta er Huge´s á stærð maður.

En Það er ekkert mál að skipta um viftur á þessu. Tók þær af kortinu og
tengdi við rafhlöður. Þarft bara að finna samskonar stærð á viftum.
Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af J0ssari »

Varla kaupandi nýja kælingu á svona gömul kort, áttu ekki eitthvað viftu rusl á þetta.

Voodoo5 kom nú í sölu hérna, gaur sem ég þekkti fékk sér eitt stikki úr Tölvulistanum held ég. Var fljótur að losa sig við það. Algert rusl þesi kort, margir féllu fyrir "128mb sdram" :roll: .
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

voodoo er bara gott að eiga ef þú spilar diablo2 og aðra gamla leiki sem 3dfx borguðu framleiðendunum til að gera þá ljótari á kortum frá öðrum aðilum... en það var snilld hvað optimized leikir voru mikið hraðari á voodoo kortunum heldur en nvidia, eins og t.d. unrealtornament... það var slept öllum óþarfa og bara haft hreina nýtingu...
Skjámynd

Höfundur
Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rednex »

Ég fékk nú mitt kort í Aco á sínum tíma, var einnig hægt að fá það í bt veit ég. Kortið mitt er VooDoo5 5500 sem er 64mb, en 128mb versionið kom einungis í örfáum eintökum.
Ég er með þetta kort í gömlu tölvunni sem er notuð undir net, Unrealtournament ( er að brillera þar) og action quake.
Ég held að ég skipti bara um viftur, þær eru reyndar pinkulitlar, en það ætti að ganga.
Ef það virkar... ekki laga það !

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

hvað er voodoo 5 kortið þitt með marga cpu ? 2 ?

var ekki voodoo 6 sem aldrei kom út sem var með 4 cpu ?
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Þú hlítur að vera að tala um GPU. :wink:
Skjámynd

Höfundur
Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rednex »

Kortið er með 2 GPU-um og aðminnstakosti 30cm að lengd :P
Ef það virkar... ekki laga það !
Svara