Vandamál með að opna gamlan HP kassa

Svara
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Vandamál með að opna gamlan HP kassa

Póstur af DoofuZ »

Ég er að fikta svoldið í gömlu vélunum hjá mér og var að reyna að opna gamlan HP kassa en er í mestu vandræðum með það :? Þetta er HP Vectra VL 6/266 MT, alveg óþarfi fyrir ykkur að leita að bæklinginum fyrir hana þar sem ég hef þegar fundið hann og þar er ekkert sagt hvernig á að opna kassann en vonandi er einhver hér sem kannast við að hafa opnað svona kassa.

Ég hef reyndar oft áður opnað hann, svoldið langt núna síðan ég gerði það síðast og ég man ekki alveg hvernig ég opnaði hann en ég veit að það er vesen og ég er nokkuð viss um að það þarf fyrst að taka framhliðina af og svo renna öllu coverinu af að framan.

Hér eru tvær myndir sem sýna hvað ég er að meina. Einhver sem veit hvernig ég tek fjandans framhliðina af án þess að nota hamar?
Viðhengi
HP Vectra VL 6/266 MT frá hlið
HP Vectra VL 6/266 MT frá hlið
DSC00209.JPG (62.85 KiB) Skoðað 364 sinnum
HP Vectra VL 6/266 MT að framan
HP Vectra VL 6/266 MT að framan
DSC00208.JPG (73.58 KiB) Skoðað 364 sinnum
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

Átti eitt sinn Acer kassa með svipuðu systemi .. nema að það var smella aftan á honum sem maður þurfti að opna og svo rann allt coverið og frontið af
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Póstur af DoofuZ »

Jæja, ég náði loksins að losa frontið :) Þarf núna bara að renna coverinu af ;) Þurfti nánast að brjóta frontið af með skrúfjárni til þess að losa það. Þetta er ein heimskulegasta hönnun á kassa sem ég hef nokkurntíman séð! Venjulega eru kassar sem hafa svona cover í heilu lagi þannig að það er tekið coverið af að aftanverðu en ekki að framanverðu :| #-o

Þetta er allavega komið hjá mér :)
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Svara