Villa í CS Source

Svara

Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Villa í CS Source

Póstur af ÓmarSmith »

Get ekki lengur startað CS source.

Fæ alltaf þessa meldingu upp. Er þetta skjákortið eða vinnsluminnið ?

eða hmm..
Viðhengi
error.JPG
error.JPG (12.62 KiB) Skoðað 710 sinnum
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

ég held að 0xwhatever sé minnisvilla, þó gæti mér skjátlast

Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

hef aldrei lennt í þessu áður. Bara ekki startað Steam í svona 2 mánuði kannski.

Get ég e-n veginn fixað svona minnisvillu eða er þetta bilun í minninu ?
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Zorba
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Staða: Ótengdur

Póstur af Zorba »

Þetta þýðir að source er orðinn úreldur leikur :lol:
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

gott svar sem hjálpar mikið ;)

On topic plz
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Zorba
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Staða: Ótengdur

Póstur af Zorba »

hehe....Búinn að Re-installa?..Það lagaði mitt vandamál þegar css startaðist ekki :wink:
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

Þetta kom alltaf hjá mér þegar ég sló niður og sló upp aftur, viktor reddaði þessu fyrir mig.
Modus ponens

Semboy
Gúrú
Póstar: 586
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Semboy »

omartsmith búin að prófa að fara " \Steam\SteamApps" þángað og skyra account folderið i eithvað annað og starta svo steam ?



--------------------------
kann ekki mikla islensku enn reyni mitt besta að skrifa rétt
Svara