góð eða slæm breyting á xbox 360?

Svara

Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

góð eða slæm breyting á xbox 360?

Póstur af hakkarin »

http://www.blogcentral.is/gametv?page=c ... id=2731904

þetta er hálf ömurlegt ef þið pælið í því, nú á tölvan eftir að kosta mikið meirra. 479 dollarar eru um 32.000kr og það er erlendis. Þið getið ýmindað ykkur hvað hún munn kosta hér! Í augnarblikinu kostar betri gerðin af xbox 360 um 40.000kr í bt og ef það verð fer upp í 55-60 þús
þá verður það vægast sagt ömurlegt!

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Þetta er ekkert staðfest. OG að vélin muni hækka svona mikið bara við þetta er bara rugl.

Þeir eiga aldrei eftir að hafa hana svona dýra ÁN HD-DVD spilara. Þá munu sony valta yfir þá.

MS hafa ekkert staðfest að þessi vél muni koma eða hvenær hún muni koma eða gefið upp nein verð eða neitt.

Margar sögur eru í gangi og myndir sem sýna DVI tengi og HDMI tengi.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Póstur af hakkarin »

ÓmarSmith skrifaði:Þetta er ekkert staðfest. OG að vélin muni hækka svona mikið bara við þetta er bara rugl.

Þeir eiga aldrei eftir að hafa hana svona dýra ÁN HD-DVD spilara. Þá munu sony valta yfir þá.

MS hafa ekkert staðfest að þessi vél muni koma eða hvenær hún muni koma eða gefið upp nein verð eða neitt.

Margar sögur eru í gangi og myndir sem sýna DVI tengi og HDMI tengi.
ertu svo viss? :(
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Aldrei treysta neinu sem GameTV segja þeir hafa yfirleitt rangt fyrir sér.

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Ég sá þetta ekki þar. Hef séð myndir af gripnum með þessum tengjum og það er klárlega á ferðinni authentic mynd.

sá líka vidjo af gaur að fikta í svona vél.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Póstur af hakkarin »

ICM skrifaði:Aldrei treysta neinu sem GameTV segja þeir hafa yfirleitt rangt fyrir sér.
Eins og? Ekki bara segja eð þeir hafi rangt fyrir sér þú verður líka að rökstyðja það.

Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Staðsetning: Gbr
Staða: Ótengdur

Póstur af Tjobbi »

hakkarin skrifaði:
ICM skrifaði:Aldrei treysta neinu sem GameTV segja þeir hafa yfirleitt rangt fyrir sér.
Eins og? Ekki bara segja eð þeir hafi rangt fyrir sér þú verður líka að rökstyðja það.
Sérðu póstafjöldann hans? :8)
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -

Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Póstur af hakkarin »

Tjobbi skrifaði:
hakkarin skrifaði:
ICM skrifaði:Aldrei treysta neinu sem GameTV segja þeir hafa yfirleitt rangt fyrir sér.
Eins og? Ekki bara segja eð þeir hafi rangt fyrir sér þú verður líka að rökstyðja það.
Sérðu póstafjöldann hans? :8)
Heimsóknir:
Í dag: 2672
Alls: 44513

gametv gauranir eru svalir :8)
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Tjobbi skrifaði:
hakkarin skrifaði:
ICM skrifaði:Aldrei treysta neinu sem GameTV segja þeir hafa yfirleitt rangt fyrir sér.
Eins og? Ekki bara segja eð þeir hafi rangt fyrir sér þú verður líka að rökstyðja það.
Sérðu póstafjöldann hans? :8)

Það segjir nú bara að honum finnist gaman að hanga á netinu og skrifa...ekki að hann hafi alltaf rétt fyrir sér :twisted:

Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Póstur af hakkarin »

elv skrifaði:
Tjobbi skrifaði:
hakkarin skrifaði:
ICM skrifaði:Aldrei treysta neinu sem GameTV segja þeir hafa yfirleitt rangt fyrir sér.
Eins og? Ekki bara segja eð þeir hafi rangt fyrir sér þú verður líka að rökstyðja það.
Sérðu póstafjöldann hans? :8)

Það segjir nú bara að honum finnist gaman að hanga á netinu og skrifa...ekki að hann hafi alltaf rétt fyrir sér :twisted:
Það hefur engin alltaf rétt fyrir sér en þeir eru einstaklega duglegir við að uppfæra síðuna. :D

Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Phanto »

hakkarin skrifaði:
elv skrifaði:
Tjobbi skrifaði:
hakkarin skrifaði:
ICM skrifaði:Aldrei treysta neinu sem GameTV segja þeir hafa yfirleitt rangt fyrir sér.
Eins og? Ekki bara segja eð þeir hafi rangt fyrir sér þú verður líka að rökstyðja það.
Sérðu póstafjöldann hans? :8)

Það segjir nú bara að honum finnist gaman að hanga á netinu og skrifa...ekki að hann hafi alltaf rétt fyrir sér :twisted:
Það hefur engin alltaf rétt fyrir sér en þeir eru einstaklega duglegir við að uppfæra síðuna. :D
Þeir eru að tala um ICM ekki gametivi.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

uh kíktu á síðuna hjá þeim, STÓR Playsation 3 í banner og 7 Playstation logo... Hvernig er hægt að taka slíka síðu alvarlega?

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

ICM skrifaði:uh kíktu á síðuna hjá þeim, STÓR Playsation 3 í banner og 7 Playstation logo... Hvernig er hægt að taka slíka síðu alvarlega?
ooooh sickburn


ég er farinn að gruna ICM og Ómar um hatur gegn ps3
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

ICM skrifaði:uh kíktu á síðuna hjá þeim, STÓR Playsation 3 í banner og 7 Playstation logo... Hvernig er hægt að taka slíka síðu alvarlega?
Við hverju bístu þetta eru leikjanördar sem kunna ekki forrita. Thus nota blogg central thingy :catgotmyballs

Það þarf ekki endilega að vera að þeir séu ekki að gera sitt besta og fylgjast með nýliðnum atburðum leikjarheimsins.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

DoRi- skrifaði:ég er farinn að gruna ICM og Ómar um hatur gegn ps3
Ef þú notar netið eitthvað þá hlýtur þú að sjá að við erum ekki þeir einu, Sony eru hið nýja Atari, bara á sýru.

Höfundur
jörundur
Staða: Ótengdur

þetta er ekkert staðfest

Póstur af jörundur »

þetta er ekkert staðfest annars finst mér xbox alveg nóu dýr
ég á xbox 360 mér finst hún vera alvegnóu góð



takk fyrir

:oops: :oops: :oops:

Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebet »

DoRi- skrifaði:ég er farinn að gruna ICM og Ómar um hatur gegn ps3
Og ertu hissa? Hvernig er EKKI hægt að hata Sony miðað við hvernig þeir hafa komið fram við neytendur með þetta PS3 rugl sitt. Drulla á sig á launchinu, margir (ef ekki flestir) leikir sem eru til á bæði 360 og PS3 koma verr út í PS3, sloppy netspilun, drulla yfir evrópubúa þegar kemur að backwardscompatibilityi og neyða Blu-Ray upp á kaupendur og allt þetta á okurverði. Ég bíð bara spenntur eftir að sjá hversu illa hún á eftir að seljast hérna heima ef svo fer sem horfir að hún verði seld á c.a 70.000 kall.

B.t.w. myndirnar af 360 með HDMI eru ekki falsaðar. Microsoft menn hafa sagt að þeir séu með nokkrar tölvur innanhúss hjá sér þar sem þeir eru að prófa allskyns möguleika (sem er ekki nema eðlilegt þar sem 360 er í stöðugri þróun). Það er ekki þar með sagt samt að þær komi út fyrir almenning (þó það verði að teljast líklegt miðað við eftirspurnina).

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Haleluja !!
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Svara