Hvaða Disk er mælt með
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 233
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hvaða Disk er mælt með
Ætla kaupa harðan disk, vantar sæmilega stóran allavega yfir 100gb, hvaða disk mæliði með? hef verið að heyra hérna að WD eru crap, á 2 virkar samt enþá fínt fyrir mig, en hvað mæliði annars með?
hjálp væri skemmtileg
hjálp væri skemmtileg
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
ATA133
ATA-133 er frábær!
EN
Ég hef aldrei séð 133 frá Samsung, fyrsti?
Hann keyrir bara á 100 ef 133 er ekki virkt!
Maxtor eru með meiri reynslu!
Samt ég hef góða tilfinningu fyrir þessum Samsung
Hvaða MB ertu með?
EN
Ég hef aldrei séð 133 frá Samsung, fyrsti?
Hann keyrir bara á 100 ef 133 er ekki virkt!
Maxtor eru með meiri reynslu!
Samt ég hef góða tilfinningu fyrir þessum Samsung
Hvaða MB ertu með?
Kveðja,
Lakio
Lakio
-
- Nörd
- Póstar: 144
- Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
- Staðsetning: rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
var að kaupa mér einn
Samsung 160GB ATA-133 7200rpm, 8MB cache
þeir eru drullu ódýrir hjá task og start
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=538
læt vita þegar ég er búinn að prófa hann með svona kúl harðdiskhraðamælingarforriti
Samsung 160GB ATA-133 7200rpm, 8MB cache
þeir eru drullu ódýrir hjá task og start
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=538
læt vita þegar ég er búinn að prófa hann með svona kúl harðdiskhraðamælingarforriti
coffee2code conversion
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 81
- Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég er tiltölulega nýbúinn að kaupa mér 200gb maxtor (7200/8mb/ATA133) kostaði 21.900kr. í Expert en það heyrist svoldið í honum (meira en í wd 120gb sem að ég er með líka) þeir mættu vera aðeins hljóðlátari
Kveðja
DarkAngel
Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd
DarkAngel
Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd