Móðurborð?

Svara

Höfundur
Eidem
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 00:11
Staðsetning: Papey
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Móðurborð?

Póstur af Eidem »

ég er að leita mér að góðu móðurborði á svona 20.000 þús. en ég er ekki viss um hvaða borð ég á að fá mér en ég hef heyrt að gigabyte og asus séu borðin sem menn eru að velja aðalega á milli en hvað er ykkar álit?
Maður lifandi
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Póstur af Gothiatek »

Ég keypti mér Asus A7N8X Deluxe móðurborð nýlega og er mjög ánægður með það!!
pseudo-user on a pseudo-terminal
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

taka kannski framm hvernig örgjörva þú ert með?
kv,
Castrate

Höfundur
Eidem
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 00:11
Staðsetning: Papey
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Eidem »

ég ætla kaupa mér örgjörva sem móurborðið styður þannig að ég ætla semsagt að leyfa móruborðinu að velja hann ef svo má orði komast.
Maður lifandi
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Ég er fékk mér nýlega Asus P4P800 DeLuxe. Hæst ánægður með það.
Kostar 19.950.- á computer.is
Damien

vedder
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 12:59
Staða: Ótengdur

Asus P4P800 Deluxe

Póstur af vedder »

Ég keypti mér líka Asus P4P800 og er mjög ánægður
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

dísus, gaur, hvernig fórstu að þessu ?

póstaðir 2 hingað, og bjóst til 2 ný bréf, annað með 7 póstum...

Er þetta einhver brandari hjá þér ?
Voffinn has left the building..

Bitchunter
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 11:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Bitchunter »

hann er a ð spamma :?

vedder
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 12:59
Staða: Ótengdur

Mistök

Póstur af vedder »

nei nei og veit ekki hvernig ég fór að þessu. :(
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

og hann heldur áfram.

Bitchunter
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 11:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Bitchunter »

það þýðir ekkert að spamma hérna kallin

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Asus er sko alveg málið. Spurning hvort þú farir í AMD eða Intel örgjörva.
Hlynur
Svara