Ætlaði að skella mér á MSI K8N Neo4 SLi móðurborðið en það var víst ekki til svo ég sætti mig við MSI K8N Neo4 Platinum borðið.
Planið var líka að fá sér AMD 3700+ en þar sem hann var heldur ekki til fékk ég mér 3500+ og ég er bara mjög sáttur við hann.
Fékk mér síðan líka GForce 7800GT kortið frá MSI og það er að standa sig helvíti vel. Planið er svo að skella sér á 1GB af Corsair PC3200 minni bara í vikunni og klára pakkan.
MSI K8N NEO4 Platinum
MSI GForce NX7800GT
AMD 64 3500+ Venice
SilenX iXtrema 120mm Copper
450W OCZ ModStream aflgjafi
Og svona lítur þetta út samansett:

