Vesen!
Vesen!
Jæja þannig er mál með vexti að tölvan mín er gjörsamlega að gera mig bandbrjálaðan. Það sem er að gerast er að þegar ég er í einhverjum leik þá bara gerist það bara allt í einu að leikurinn slökknar eða þá að tölvan bara ákveður að endurræsa sig. Ég var með Geforce 4200 Ti kort en var að kaupa 6600 gt og sama vandamálið virðist vera á báðum kortum. Ég sé líka skuggalega mikið af artifacts í sumum leikjum. Ég var að vona að hér væru einhverjir sem gætu mögulega hjálpað mér með þetta. Þess má líka geta að ég fór með tölvuna í viðgerð þegar ég var með 4200 kortið og þeir sögðu að einn minniskubburuinn væri bilaður svo þeir skiptu um minniskubb en það lagaði ekki neitt svo ég keypti 6600 GT kortið en það virtist heldur ekki gera neitt.
sko ég er med 250 w psu sem er held eg of litid en var ad panta mer aspire 410 w en er med amd 2600 barton og 9600 xt 256 mb og svo 2x 256 og eg get bara keirt örgjöfann á amd 1500 útaf aflgjafanumm:S
það gæti kannski verið útaf þú varst ad fá þer nytt skjákort sem tekur eflaust meira rafmagn:) ef ekki dno þá
já og eg gleimdi ef ég hef þetta á amd 2000 eða 2600 þá restartar tölvan sér eða slekkur á sér
það gæti kannski verið útaf þú varst ad fá þer nytt skjákort sem tekur eflaust meira rafmagn:) ef ekki dno þá
já og eg gleimdi ef ég hef þetta á amd 2000 eða 2600 þá restartar tölvan sér eða slekkur á sér
Last edited by HemmiR on Mán 19. Des 2005 12:22, edited 1 time in total.
-
Stutturdreki
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
-
Gestir
- Staða: Ótengdur
Mjög sennilega PSU sem er að syngja sitt síðasta., Gæti líka verið hiti.
Náðu þér í speedfan og kannaðu hitan í vélinni hjá þér. SPurning um að prufa líka nýtt PSU sem er amk 350-420W og eitthvað fínt merki.
Ég lennti í þvílíkum hremmingum í sumar með vélina mína og það var á endanum PSU ið sem var búið að "skíta upp á bak"
Náðu þér í speedfan og kannaðu hitan í vélinni hjá þér. SPurning um að prufa líka nýtt PSU sem er amk 350-420W og eitthvað fínt merki.
Ég lennti í þvílíkum hremmingum í sumar með vélina mína og það var á endanum PSU ið sem var búið að "skíta upp á bak"
Jæja ég lét skipta um PSU. Tölvan er hætt að slökkva á leikjunum og einnig hætt að restarta sjálf. En núna fæ ég bara skuggalega mikið af artifacts þegar ég er að spila leiki. Ég er búinn að ná í nýja drivera. Er einhver hér sem veit hvað gæti mögulega verið að, eyðilagði kannski gamla PSU-ið eitthvað í tölvunni?
-
Gestir
- Staða: Ótengdur
