sælir aftur og takk fyrir svörin.
náði gamla heatsinkinu af með smá afli og þrautsegju
Ég keypti mér þetta
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1241 og er búinn að smella því í kassann, sem er að gerðinni overture II
Þetta rétt svo fittar, en mér sýnist ég ekki geta notað chipset kælinguna sem var stungið uppá hér vegna plássleysis , hafiði einhverjar aðrar hugmyndir varðandi það ?
Þessi kassi er með mjög fínum hard disk rack alveg við hliðina á örranum en ég neyddist til að fjarlægja hann þar sem viftan komst ekki fyrir, munar samt helv. litlu. spurning hvort það megi beygja eða jafnvel klippa smá af heatsinkinu til að koma hard disk rackinu fyrir ?
neyddist nefninlega til að setja hörðu diskana oná power supplyið, en þar er pláss fyrir tvo harða diska en þar eru ekki gúmmí skrúfugöng þannig að það kemur meiri hávaði frá hörðu diskunum en ef ég gæti notað plássið þar sem þeir voru ásamt því að kælingin þar er skelfileg.
svo er reyndar eitt 5.25 inch slot laust hjá mér þar sem ég er bara með eitt geisladrif, er kannski hægt að fá eitthvað sem leyfir mér að mounta hörðum disk þar ?
svo annað, núna þegar örgjörva viftan er orðin hljóðlát þá er viftan á sparkle 6600gt kortinu farin að pirra mig, eitthvað ódýrt sem ég get keypt til að redda því ?
en þessi vifta svínavirkar, örrinn fór úr 49c í 37c í idle
, hvaða kælikubb ertu annars að tala um ? eina sem ég sá var örgjörvinn, heatsink og vifta