Vesen með pci skjákort

Svara
Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vesen með pci skjákort

Póstur af Mazi! »

ég er með eitt tvöfalt agp matrox skjákort í vélinni minni og svo var ég að spá í að bæta þriðja skjánnum við hehe en þá þegar ég setti pci kortið í og kveikti á elskuni minni kviknaði ekki á neinum skjá en samt startaði hdd-inn venjulega og allt normal nema engin mynd svo ég tók bara pci kortið aftur úr... HJÁLP :!: :!: :!: :(
Mazi -

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Þú getur ekki notað bæði AGP kort og PCI kort í einu, a.m.k. hef ég aldrei heyrt um það. :o
Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

Birkir skrifaði:Þú getur ekki notað bæði AGP kort og PCI kort í einu, a.m.k. hef ég aldrei heyrt um það. :o

virkilega :( frændi minn segist nota svoleis fiff :(
Mazi -
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Birkir skrifaði:Þú getur ekki notað bæði AGP kort og PCI kort í einu, a.m.k. hef ég aldrei heyrt um það. :o
Það er hægt, allavega með PCI-Express og PCI (Nema ég sé að rugla)

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Það getur svosem verið, en eins og ég sagði þá hef ég aldrei heyrt um það.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

jú. það er hægt. ég hef tildæmis notað AGP og 2x PCI á sama tímanum. Ég reyndar mæli samt ekki með PCI skjákortum, þar sem að pci bandvíddin er mjög takmörkuð.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

gnarr skrifaði:jú. það er hægt. ég hef tildæmis notað AGP og 2x PCI á sama tímanum. Ég reyndar mæli samt ekki með PCI skjákortum, þar sem að pci bandvíddin er mjög takmörkuð.

snilli en hvernig fæ ég þetta til að virka???
Mazi -
Svara