Search found 234 matches
- Mið 11. Apr 2012 10:15
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Android Apps [vaktin approved]
- Svarað: 567
- Skoðað: 174185
Re: Android Apps [vaktin approved]
Fékk svar frá höfundinum og hann gerði þetta available fyrir Ísland. Prófaðu aftur. ;) Frábært! Kærar þakkir, búinn að ná í þetta og lýst vel á. Svo er bara að sjá hvort það gerir það sem er lofað en ef það gengur allt eftir er það snilld að geta bara látið hringingar koma í gegn á nóttunni en setj...
- Þri 10. Apr 2012 22:25
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Android Apps [vaktin approved]
- Svarað: 567
- Skoðað: 174185
Re: Android Apps [vaktin approved]
Frábær þráður! \:D/ https://play.google.com/store/apps/details?id=com.roozen.SoundManagerv2 Hér er eitt app sem er stórsniðugt og mig langar mikið í. Þarf allavega að finna app sem ég get stjórnað hljóðum án þess að setja á silent. Það stjórnar algjörlega hvaða hljóð heyrast og hvenær. Helv.... leið...
- Lau 13. Mar 2010 17:50
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Win 7 starter
- Svarað: 0
- Skoðað: 367
Win 7 starter
Sælir.
Hefur einhver prufað Win 7 Starter sem er á einhverjum netbook vélum og hvernig líkar mönnum við?
Skilst að það sé talsvert takmarkað.
Hefur einhver prufað Win 7 Starter sem er á einhverjum netbook vélum og hvernig líkar mönnum við?
Skilst að það sé talsvert takmarkað.
- Fös 20. Nóv 2009 12:51
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Smá bras varðandi XP
- Svarað: 7
- Skoðað: 654
Re: Smá bras varðandi XP
Þakka kærlega félagar, málið leyst Byrjaði á að keyra upp ubuntu live cd og ná í gögnin sem þurfti nauðsynlega að sækja og komst þar líka (eftir smá gúggl) inn í póstmöppuna til að ná í póstinn. Eftir það keyrði ég Repairið af OS diskinum og mér til ánægju kom það vélinni á lappirnar og gat ég þá te...
- Fim 19. Nóv 2009 23:57
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Smá bras varðandi XP
- Svarað: 7
- Skoðað: 654
Re: Smá bras varðandi XP
Takk fyrir þetta strákar, fínar hugmyndir og mun örugglega nýta mér þær. Það sem ég þyrfti helst að gera er að ná windowsinu upp aftur því ég þyrfti að ná afriti af póstinum því þar eru nokkrir póstar sem honum þætti mjög slæmt ef færu. Minnir að hann sé með office 2003 og þá væntanlega outlookið se...
- Fim 19. Nóv 2009 23:13
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Smá bras varðandi XP
- Svarað: 7
- Skoðað: 654
Smá bras varðandi XP
Sælir félagar, Nú megið þið gjarnan hressa upp á mitt lélega minni. orðið frekar langt síðan ég hef staðið í stýrikerfisbrasi svo ég ætla að spyrja áður en ég byrja Kunningi minn var að láta avast skanna tölvuna sína og hún kom upp með meldingu um vírus og hann sagði henni að eyða honum. eftir það n...
- Lau 28. Mar 2009 00:03
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Installa leik á annað drif en C:
- Svarað: 6
- Skoðað: 591
Re: Installa leik á annað drif en C:
Takk fyrir það, grunaði að myndi ekki græða neitt á því en vildi vita hvort það hefur mikil áhrif til hins verra.
En myndi samt gjarnan vilja vita hvernig það er gert ef einhver vildi fræða mig um það.
En myndi samt gjarnan vilja vita hvernig það er gert ef einhver vildi fræða mig um það.
- Fös 27. Mar 2009 23:42
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Installa leik á annað drif en C:
- Svarað: 6
- Skoðað: 591
Installa leik á annað drif en C:
Sælir félagar, Ein eða tvær spurningar til ykkar leikjanördana, Hvernig á aftur að installera leik á annað drif en c: ? Er það ekki rétt munað hjá mér að það sé hægt ? Hefur það ókosti í för með sér eða er það óheppilegt að hafa leiki á öðru drifi en c: drifinu eða skiptir það litlu/engu máli. Hægir...
- Lau 26. Jan 2008 12:51
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Outlook á tvo accounta
- Svarað: 11
- Skoðað: 1023
Ég átti nú við hjá hvaða ISP accountið er, hvort að ISP væri einhver með viti. Ef það er sæmilegur þjónustuaðili ætti hann að geta boðið uppá þetta. Hehe, fyrirgefðu að ég misskildi þig. Vegna vinnu og náms hef ég ákaflega lítið stundað Vaktina í langan tíma en þegar ég var virkur hér var algengt a...
- Lau 26. Jan 2008 00:24
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Outlook á tvo accounta
- Svarað: 11
- Skoðað: 1023
Spurning hver er með accountið, ef það er einhver með viti ætti að vera hægt að nota IMAP hmmmm, já þessi náungi er með fullu viti og mjög klár í sínu fagi, sem er by the way ekki tölvur. Þannig að miðað við þína skilgreiningu er hann ekki með viti. Varðandi tillöguna með IMAP þarf ég að skoða það....
- Fös 25. Jan 2008 13:03
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Outlook á tvo accounta
- Svarað: 11
- Skoðað: 1023
Outlook á tvo accounta
Sælir félagar, Var að setja upp vél fyrir kunningja minn. Það háttar þannig til hjá þeim að þau eru með sinnhvorn accountinn á vélinni en þau eru bara með eitt netfang sem þau nota bæði. Getið þið sagt mér hvernig á að setja outlookið þannig upp að það sé sama hvor accountinn sækir póstinn, það sjái...
- Lau 22. Sep 2007 23:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vegna Outlook 2003
- Svarað: 0
- Skoðað: 348
Vegna Outlook 2003
Sælir, Hvernig í fja..... á að afhaka í Outlook 2003 þannig að Bill sé ekki að skipta sé af því hvernig skrám maður tekur á móti og neitar að hleypa þeim í gegn. Ég vil hafa það þannig að sá póstur með viðhengjum berist til mín og ég ákveði svo hverju á að henda. Outlook hefur tildæmis undanfarna da...
- Lau 04. Ágú 2007 15:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Björgunaraðgerðir
- Svarað: 7
- Skoðað: 1524
http://www.runtime.org/gdb.htm Hér er linkur á síðuna þar sem ég keypti þetta forrit, Get data back. Búin að prufa það aftur á öðrum diski sem var í hakki og náði mestu út af honum líka. Sé á kvittuninni hjá mér að þetta kostaði 79 dollara en ekki 70 eins og ég sagði í fyrsta pósti en það er svo se...
- Lau 07. Júl 2007 11:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Björgunaraðgerðir
- Svarað: 7
- Skoðað: 1524
Hehe Já það er best að afrita á flakkara eða inn á annað harðdrif á meðan. Sjálfur er ég með öll mín persónulegu gögn sem ekki mega glatast, myndir og skjöl á tveimur aðskildum diskum í tölvunni og svo set ég það á flakkara líka ca 1 sinni í mánuði enda hef ég ekki glatað gögnum sjálfur. Þetta var í...
- Fös 06. Júl 2007 17:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Björgunaraðgerðir
- Svarað: 7
- Skoðað: 1524
Björgunaraðgerðir
Muna að athuga hvort afrit eru í lagi áður en farið er í stóraðgerðir Vinkona mín kom með 2 ára fartölvuna sína um daginn og bað mig að strauja hana. Hún var búinn að vera leiðinleg, alltaf að frjósa og nokkrir búnir að fikta í henni til að finna hvað væri að en ekkert gekk. Þar sem að nánast ekker...
- Sun 15. Apr 2007 11:15
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Læsa netinu fyrir krökkum.
- Svarað: 18
- Skoðað: 2368
Takk fyrir beatmaster. Eftir að hafa skoðað þetta lauslega en án þess að hafa downloadað sýnist mér að þetta sé einmitt það sem við vorum að tala um. Þarna er hægt að skilgreina hvernær sólarhrings má vera á netinu og hámarksnettíma í klukkustundum. Ég er reyndar ekki með nettímavandamál hjá mínum b...
- Lau 14. Apr 2007 11:59
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Læsa netinu fyrir krökkum.
- Svarað: 18
- Skoðað: 2368
Ég held að þið séuð svolítið að misskilja þetta margir. Það er í fyrsta lagi nauðsynlegt að vera með netsíu á vél sem börn 5-13 ára hafa aðgang að óháð tímastillinum. Það er ekki hægt að sitja fyrir aftan þau allan tíman sem þau eru í tölvunni. Þið vitið flestir hversu auðvelt er að lenda viljandi e...
- Fös 13. Apr 2007 17:55
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: "Windows has been activated too many times"
- Svarað: 11
- Skoðað: 1319
- Fös 13. Apr 2007 17:46
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Læsa netinu fyrir krökkum.
- Svarað: 18
- Skoðað: 2368
Er einmitt búinn að vera að svipast um eftir svona forriti. Er reyndar með Cypersitter á vélinni sem gríslingarnir fá að leika sér í til að blokka óæskilegt efni og þar er hægt að stilla netttíma en einungis með því að merkja við þá klukkutíma á sólarhring sem má tengjast þannig að það er ekki nógu ...
- Þri 27. Feb 2007 19:15
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Þarf að aftengja aflgjafan til að bæta við íhlutum?
- Svarað: 20
- Skoðað: 2415
Hafa vélina tengda í vegg en slökkt á henni eins og bent var á hér að framan er ágætt en muna að byrja á að strjúka hendinni yfir aflgjafann og eða aðra metalhluta vélarinnar til að jafna rafmagn milli þín og tölvunnar áður en farið er að krukka í innvolsinu. Ýmsir íhlutir geta verið vilðkvæmir fyri...
- Fös 09. Feb 2007 17:04
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vandræði með netið á vélini minni.
- Svarað: 10
- Skoðað: 1336
Spurning hvort netkortið sé hreinlega bilað ? Mjög svipuð bilanalýsing og hjá kunningja mínum. Hann var með ca. 2 ára vél, innbyggt netkort og svo allt í einu einn daginn var netið úti. Eftir svolitla tilraunastarfemi setti ég gamalt pci netkort sem ég átti í vélina og úllen dúllen doff, hann búinn ...
- Lau 23. Des 2006 21:08
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: BIOS fuck-up!
- Svarað: 12
- Skoðað: 920
- Fim 14. Des 2006 17:38
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Smá vandi með Ati Radeon x600pro
- Svarað: 1
- Skoðað: 462
Smá vandi með Ati Radeon x600pro
Sælir félagar. Vélin hjá guttanum mínum er annað slagið að frjósa í leikjum. Leikurinn stoppar skyndilega og engine error. internal driver error in direct 3d device 9:: þessi errormelding kemur á skjáinn. Ég er ekkibúinn að skoða vélina sjálfur og kemst ekki í það fyrr en á morgun eða hinn. Þetta er...
- Lau 02. Des 2006 22:59
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 2skjáir saman
- Svarað: 5
- Skoðað: 760
- Mán 20. Nóv 2006 10:52
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Nýji MSN vírusinn
- Svarað: 24
- Skoðað: 3228