Search found 4 matches

af reynir999
Fös 02. Jan 2015 17:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þarf hjálp við að velja hluti í mína fyrstu tölvu.
Svarað: 8
Skoðað: 989

Re: Þarf hjálp við að velja hluti í mína fyrstu tölvu.

Svona útaf því að ég er algjör nýliði... það stendur Corshair VAL 4x2G sem er 8gb vinnsluminni en svo stendur 1600 minni. Er ég þá með 1,6 TB í minni?

EDIT: Nvm sá þetta Samsung stöff, 250 GB.... Er ekki hægt að fá 1 TB harðan disk og kannski 120 SSD? Veit svo sem ekki mikið.
af reynir999
Fös 02. Jan 2015 17:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þarf hjálp við að velja hluti í mína fyrstu tölvu.
Svarað: 8
Skoðað: 989

Re: Þarf hjálp við að velja hluti í mína fyrstu tölvu.

Xovius skrifaði:Skjárinn með í þessu 170-200k budgeti?
Nei
af reynir999
Fös 02. Jan 2015 16:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þarf hjálp við að velja hluti í mína fyrstu tölvu.
Svarað: 8
Skoðað: 989

Þarf hjálp við að velja hluti í mína fyrstu tölvu.

Þarf hjálp við að velja hluti í mína fyrstu tölvu. Er að spila tölvuleiki t.d LoL, Minecraft, steam leiki t.d Garry's Mod en er mest að spila Counter Strike: Global Offensive. Ég veit ekkert hvaða parta ég þarf til þess að fá góða tölvu fyrir CS:GO. Ég væri til í að eyða c.a 170-200k(má vera aðeins ...