Ef þú ert eingöngu að pæla í interneti þá mundi ég taka unifi dream machine í dag.
Controller innbyggður, wifi + router í einum pakka
Search found 173 matches
- Fös 17. Des 2021 17:11
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
- Svarað: 10
- Skoðað: 757
- Sun 12. Des 2021 19:25
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða router ætti að kaupa?
- Svarað: 22
- Skoðað: 1749
Re: Nýr router kaupa í stað að leigja.
ég er með einn unifi security gateway og tvo unifi ap ac lite (íbúð á tveimur hæðum) og er mjög sáttur
- Sun 11. Júl 2021 11:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Öryggismyndavél frá Ali
- Svarað: 17
- Skoðað: 1823
Re: Öryggismyndavél frá Ali
hef enga reynslu af þessari/þessumColdIce skrifaði:Takk fyrir þetta!
Ætli þetta séu betri vélar en t.d. þessi?
https://www.mii.is/vara/imilab-ec3/
- Sun 11. Júl 2021 09:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Öryggismyndavél frá Ali
- Svarað: 17
- Skoðað: 1823
Re: Öryggismyndavél frá Ali
ef það er smá lýsing fyrir framan hús: https://www.oryggi.is/is/vefverslun/eftirlitsmyndavelar/imou-bullet-4mp ef það er mjög dimmt: https://www.oryggi.is/is/vefverslun/eftirlitsmyndavelar/imou-bullet-full-color (meiri ljósnæmni á kostnað upplausnar) https://www.oryggi.is/is/vefverslun/eftirlitsmynd...
- Mán 08. Jún 2020 13:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Félög í skattaskjólum
- Svarað: 4
- Skoðað: 811
- Fös 26. Ágú 2016 16:20
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] CuboxTV mini-tölva
- Svarað: 4
- Skoðað: 605
Re: [TS] CuboxTV mini-tölva
Takk :) Já android er því miður líka leiðinlegt á þessari græju, þó er einhver aðili búinn að búa til útgáfu sem heitir "SolidDroid", hún keyrir mikið betur en android útgáfan frá solidrun, en er eiginlega samt ekki worth it. Eins og segir í fyrsta póst þá er openelec upplifun mín á þessar...
- Fim 25. Ágú 2016 15:38
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] CuboxTV mini-tölva
- Svarað: 4
- Skoðað: 605
Re: [TS] CuboxTV mini-tölva
módel er I4P TV-300-D heitir cuboxTV er sirka mitt á milli i2eX og i4Pro varðandi specs, 4 kjarna, 1gb ram (stendur í fyrsta póst) Sýnist þeir vera hættir að framleiða boxin undir þessu nafni. Sé reyndar núna að í þessu quotei sem ég setti þá stendur "8GB base storage memory", en það er ek...
- Mið 24. Ágú 2016 20:00
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Ódýr og góð fartölva?
- Svarað: 6
- Skoðað: 949
Re: Ódýr og góð fartölva?
hefuru áhuga á acer aspire v5-552? 2 ára gömul. Specs: http://mynda.vaktin.is/image.php?di=CR60 lítið notuð og sér ekki á henni, er nýbúinn að setja upp clean install af windows 8.1 á hana. Hleðslutæki og fartölvustandur fylgir með http://mynda.vaktin.is/image.php?di=PLPL http://mynda.vaktin.is/imag...
- Mið 24. Ágú 2016 19:29
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] CuboxTV mini-tölva
- Svarað: 4
- Skoðað: 605
[TS] CuboxTV mini-tölva
https://www.solid-run.com/freescale-imx6-family/cubox-i/ Lítil og nett viftulaus media center tölva, ódýr lausn fyrir þá sem langar í kodi við not-so-smart TV. Virkar þrusuvel með Openelec. Getur keyrt allskonar linux distro og android (hér er listi: https://github.com/SolidRun/ignition-imx6 ). &qu...
- Fim 28. Apr 2016 16:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2074
- Skoðað: 226732
Re: Hringdu.is
Það væri flott að fá tilkynningu um fyrirhugaða downtime í tölvupósti, á sama tölvupóstfang og ég fæ reikninginn frá ykkur.
- Lau 27. Jún 2015 15:05
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vigrun hjá Hringdu
- Svarað: 20
- Skoðað: 2528
Re: Vigrun hjá Hringdu
Ekki einu sinni það, hardwareið styður vigrun og það er til firmware. Við höfum bara einfaldlega ekki fengið aðgang að því hingað til - það mun vonandi breytast fljótlega. Núna á ég svona router sjálfur, ef þið fenguð aðgang að þessu firmware gæti ég þá fengið það á routerinn minn ef ég skipti yfir...
- Fös 05. Jún 2015 21:12
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vigrun hjá Hringdu
- Svarað: 20
- Skoðað: 2528
Re: Vigrun hjá Hringdu
Ertu að segja að hardwareið í technicolor sé hæft um að styðja vigrun, en engin firmware uppfærsla til?GunniH skrifaði:Athugið að þetta er einungis í boði fyrir Kasda routerana þar sem við erum því miður ekki með firmware sem styður vigrun á Technicolor
- Mán 11. Maí 2015 21:59
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
- Svarað: 27
- Skoðað: 2558
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
Af hverju ætli Síminn/Mila leggi svona ofuráherslu á úrelt kerfi sem ljósnetið er? Þeir eru komnir með ljósið í götuskápna sína, af hverju ekki að fara alla leið og draga ljósið inn í hús? Lagnirnar eru fyrir hendi það eina sem þarf að gera er að blása þræðinum í gegn. Það er framtíðin, en það eru ...
- Mán 11. Maí 2015 13:47
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
- Svarað: 27
- Skoðað: 2558
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
er þessi vector stuðningur á DSL óháður ISP, s.s. bjóða allir ISP sjálfkrafa uppá 100mb/s á ljósneti þegar stuðningur er til staðar?
Sýnist allir tala um 50mb/s niður og 25mb/s upp á heimasíðum sínum.
EDIT: Fann frétt frá mílu um þetta http://www.mila.is/um-milu/frettasafn/f ... sveitunnar
Sýnist allir tala um 50mb/s niður og 25mb/s upp á heimasíðum sínum.
EDIT: Fann frétt frá mílu um þetta http://www.mila.is/um-milu/frettasafn/f ... sveitunnar
- Fös 08. Maí 2015 12:38
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
- Svarað: 27
- Skoðað: 2558
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
Þetta er mjög algengt á VDSL, enda er verið að maxa koparinn. Yfirleitt finnur fólk ekki fyrir þessu, það væri hins vegar verra ef þú værir með mikinn fjölda af CRC villum. Gaman að vita, var einmitt að velta því fyrir mér afhverju ég er með engar FEC villur, ég er á adsl annars var ég að lesa í da...
- Fim 07. Maí 2015 17:53
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
- Svarað: 27
- Skoðað: 2558
Re: FEC errors í Technicolor TG589vn v2
Uptime: 6 days, 2:31:50
FEC Errors (Up/Down): 0 / 0
CRC Errors (Up/Down): 30 / 2
HEC Errors (Up/Down): 23 / 0
FEC Errors (Up/Down): 0 / 0
CRC Errors (Up/Down): 30 / 2
HEC Errors (Up/Down): 23 / 0
- Þri 07. Apr 2015 12:47
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Draga CAT kapal í gegn um rafmagnsrör?
- Svarað: 16
- Skoðað: 2440
Re: Draga CAT kapal í gegn um rafmagnsrör?
er hægt að kaupa samtengi fyrir ljósleiðara?
gætir fræðilega séð keypt tilbúna ljósleiðarasnúru, dregið hana í rörið (ef hún kemst þ.e.a.s.) og fært ljósleiðaraboxið þangað sem tölvan er. Ljósleiðara má leggja með rafmagni.
gætir fræðilega séð keypt tilbúna ljósleiðarasnúru, dregið hana í rörið (ef hún kemst þ.e.a.s.) og fært ljósleiðaraboxið þangað sem tölvan er. Ljósleiðara má leggja með rafmagni.
- Sun 05. Apr 2015 22:53
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: ethernet >100m
- Svarað: 22
- Skoðað: 2554
Re: ethernet >100m
Ég vissi ekki að það væri hægt að fá þær svona langar, rörið er 26mm að utanmáli og mjög grannt, hef þetta í hugaeinarth skrifaði:Hann getur jafnvel keypt 150m fiber patch snúru (með endunum á) og dregið hana í gegn ef þetta rör er sæmilega rúmt...
- Lau 04. Apr 2015 11:12
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: ethernet >100m
- Svarað: 22
- Skoðað: 2554
Re: ethernet >100m
Hentu bara CAT í rörið. VDSL point to point á milli og þú nærð svona basicly sem þú vilt. Zhone selur modem sem geta verið point to point fyrir um 74 dollara, StarTech selur extender lausnir ( sem virka eins ) sem kostar á newegg 239 fyrir báða endana. Þú velur bara. já þetta er besta lausnin í þes...
- Fös 03. Apr 2015 22:01
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: ethernet >100m
- Svarað: 22
- Skoðað: 2554
ethernet >100m
Sælir, nú er ~140m rör hérna heima milli húsa og það er pæling að koma mögulega interneti þar á milli, er ljósleiðari það eina sem er 100% tryggt að virki fyrir svona vegalengdir?
- Þri 20. Jan 2015 21:24
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Besta ókeypis vírusvörnin?
- Svarað: 27
- Skoðað: 4334
Re: Besta ókeypis vírusvörnin?
varðandi vírusvörn almennt...
þá hef ég notað avast lengi, er alltaf með það í silent/gaming mode, aldrei neitt vesen
þá hef ég notað avast lengi, er alltaf með það í silent/gaming mode, aldrei neitt vesen
- Lau 17. Jan 2015 10:54
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvaða router á ég að kaupa?
- Svarað: 15
- Skoðað: 2162
Re: Hvaða router á ég að kaupa?
Ég er í sömu pælingum finnst vodfone routerinn ekki alveg nógu góður ég var að spá í þessum. http://tl.is/product/planet-ethernet-router-ac-750mbps Ég mundi halda að það borgi sig frekar að kaupa sér asus routerinn, hann styður 1gb/s en þessi sýnist mér eingöngu vera 100mb/s, portin á routernum þ.e...
- Fim 18. Des 2014 19:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Íslenskir Adblock Plus filterar
- Svarað: 126
- Skoðað: 19004
Re: Íslenskir Adblock Plus filterar
"This Domain Name Has Expired"
- Fös 14. Feb 2014 16:12
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: CEC adapter fyrir XBMC
- Svarað: 11
- Skoðað: 1134
Re: CEC adapter fyrir XBMC
áhugaverður þráður varðandi raspberry pi: http://forum.xbmc.org/showthread.php?tid=152339
- Fös 14. Feb 2014 11:02
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: CEC adapter fyrir XBMC
- Svarað: 11
- Skoðað: 1134
Re: CEC adapter fyrir XBMC
Ég var að spá í að fá mér þetta fyrir XBMC tölvuna sem ég var með. Fannst þetta bara svo subbulega dýrt svo að það spilaði inní að ég hætti að nota tölvuna sem aðal við sjónvarpið og skipti yfir í RaspberryPI þar (það var 1) hávaði, 2) stærð, 3) cec stuðningur og 4) sjónvarpstölvan, low profile, va...