Search found 174 matches

af yamms
Þri 23. Mar 2021 15:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] JDS Labs Atom - Headphone amplifier *SELT*
Svarað: 15
Skoðað: 2236

Re: [TS] JDS Labs Atom - Headphone amplifier

Þú getur verið með Bose tengd í þetta og það væri sennilega betra en að vera með þau tengd í mini-jack á tölvunni þinni. Hins vegar er mikill munur á t.d. Bose QC35 aktívum eða passívum. Þeir passa sig á að láta þau hljóma mun verr þegar þú notar ekki innbyggða magnarann. For reasons. En það er hel...
af yamms
Þri 23. Mar 2021 09:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] JDS Labs Atom - Headphone amplifier *SELT*
Svarað: 15
Skoðað: 2236

Re: [TS] JDS Labs Atom - Headphone amplifier

Nú spyr ég eins og auli - en þarf ekki að vera með snúru headset til að nýta þetta? Varla get ég verið með bluethooth bose heyrnartólin mín tengd í þetta? - svart og hvítt að hlusta á þau í fartölvunni vs borðtölvunni.
af yamms
Mán 28. Sep 2020 22:26
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Apple Watch 5 GPS vs LTE
Svarað: 11
Skoðað: 3676

Re: Apple Watch 5 GPS vs LTE

Vitið þið til þess að það fari að styttast í LTE hérna heima? ... þetta er búið að vera ,,á leiðinni” eða ,,alveg að koma” síðan á síðasta ári. Miklu lengur... Keypti LTE í febrúar, hefði alveg getað sparað smá þar... Ekkert í kortunum sem gefur til kynna að þetta sé á leiðinni hingað, bara vænting...
af yamms
Mán 28. Sep 2020 21:44
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Apple Watch 5 GPS vs LTE
Svarað: 11
Skoðað: 3676

Re: Apple Watch 5 GPS vs LTE

Vitið þið til þess að það fari að styttast í LTE hérna heima? ... þetta er búið að vera ,,á leiðinni” eða ,,alveg að koma” síðan á síðasta ári.
af yamms
Fim 17. Sep 2020 21:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjatölva 200-300k - ráðleggingar óskast
Svarað: 4
Skoðað: 578

Re: Leikjatölva 200-300k - ráðleggingar óskast

Takk fyrir þessar hugmyndir.
Það fylgir reyndar tækninni að það er "alltaf eitthvað betra" á leiðinni svo ef maður ætti að fara eftir því þá myndi aldrei neitt gerast :)
Annars er þessi tölva gjöf svo notað dót kemur ekki til greina, þó það sé mun hagstæðara.
af yamms
Fim 17. Sep 2020 10:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjatölva 200-300k - ráðleggingar óskast
Svarað: 4
Skoðað: 578

Leikjatölva 200-300k - ráðleggingar óskast

Sælir! Mig vantar smá aðstoð varðandi smíði á nýrri leikjatölvu fyrir "lítinn" frænda. Budgetið er 200-300k með skjá. Ég smíðaði mér seinast leikjavél árið 2016 og hef lítið fylgst með breytingum síðan þá. Eina notkunin á þessari vél verður leikjaspilun. Varðandi skjái. Í dag nota ég 27&qu...
af yamms
Fim 26. Mar 2020 12:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Takkar.is umfjöllun um snjallheimili.
Svarað: 12
Skoðað: 6747

Re: Takkar.is umfjöllun um snjallheimili.

Úff þetta útlit.... Síðan er svo illa uppsett að ég sá mig knúinn í að slökkva á henni strax. Annars flott framtak. Sammála, þetta er flott framtak hjá þér en þú þarft að laga síðuna til. Gangi þér vel Alveg rólegir á dramanu. Það hefði hjálpað meira að koma með tillögu hvað betur mætti fara eða ja...
af yamms
Sun 08. Mar 2020 14:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Screen saver software fyrir útstöðvar
Svarað: 3
Skoðað: 753

Re: Screen saver software fyrir útstöðvar

upg8 skrifaði:ef það eru ekki OLED, Plasma eða tubuskjáir afhverju þá að nota screensaver?
Með því að koma á framfæri ýmsum fróðleik, ráðum, innanhús "auglýsingum" og svo mætti lengi telja....

... Svo ekki sé talað um t.d. myndum tengdum fyrirtækinu sem detta á allar inactive ústöðvar eftir x tíma.
af yamms
Sun 08. Mar 2020 13:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Screen saver software fyrir útstöðvar
Svarað: 3
Skoðað: 753

Screen saver software fyrir útstöðvar

Góðan dag. Nú vantar mig smá hugmyndir eða ráð hvernig best er að útfæra screensaver/skjáhvílur á nokkra tugi vinnustöðva. Í dag er þetta leyst með GPO en mér datt í hug hvort ekki væru til betri útfærslur fyrir þetta, þá t.d. að deploya client á útstöðvarnar sem heldur utanum þetta og gerir þetta m...
af yamms
Þri 23. Júl 2019 16:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að vinna í UT (CCNA)
Svarað: 11
Skoðað: 1243

Re: Að vinna í UT (CCNA)

Mæli með að kíkja á video og fikta sig áfram í virtual umhverfi. Getur byrjað að kaupa video á http://www.udemy.com (hræódýrt), svo eru síður eins og https://www.pluralsight.com/ , CBT nuggets og alls konar fleira. Service Desk og/eða field service er fyrsta skref þar sem maður lærir helling af all...
af yamms
Þri 23. Júl 2019 14:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að vinna í UT (CCNA)
Svarað: 11
Skoðað: 1243

Re: Að vinna í UT (CCNA)

Mæli með að kíkja á video og fikta sig áfram í virtual umhverfi. Getur byrjað að kaupa video á www.udemy.com (hræódýrt), svo eru síður eins og https://www.pluralsight.com/ , CBT nuggets og alls konar fleira. Service Desk og/eða field service er fyrsta skref þar sem maður lærir helling af allskonar. ...
af yamms
Fim 20. Jún 2019 21:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 2x Tölvusett
Svarað: 5
Skoðað: 1117

Re: 2x Tölvusett

Býð32000 fyrir intel velina
af yamms
Fös 01. Feb 2019 09:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: System management tól fyrir <80 workstations - patching-deploy-upgrade-monitoring
Svarað: 4
Skoðað: 2709

Re: System management tól fyrir <80 workstations - patching-deploy-upgrade-monitoring

depill skrifaði:Hefurðu skoðað OptiTune. Mér finnst það frekar hentugt og til í Cloud umhverfi.

InTune í Azure er líka option.
Takk, skoða OptiTune. Virðist líta vel út.
Vissi af InTune :)

worghal skrifaði:Skoðaðu LanDesk
Takk, skoða það :)
af yamms
Fim 31. Jan 2019 21:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: System management tól fyrir <80 workstations - patching-deploy-upgrade-monitoring
Svarað: 4
Skoðað: 2709

System management tól fyrir <80 workstations - patching-deploy-upgrade-monitoring

Sælir! Nú er ég að leita að hentugu management tóli í umhverfi sem er með <80 windows útstöðvar. Er að leita að tóli sem gerir allar uppfærslur, patching, hugbúnaðardreifingar, monitoring og fleira eins þæginlegt og hægt er. Veit af system center og fleiri stórum tólum sem henta illa í svona lítið u...
af yamms
Fös 14. Des 2018 10:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: .
Svarað: 4
Skoðað: 620

.

.
af yamms
Sun 04. Nóv 2018 20:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Dell latitude 6330 laptop 20þus/besta boð - legal w7/10 og tösku
Svarað: 4
Skoðað: 543

Dell latitude 6330 laptop 20þus/besta boð - legal w7/10 og tösku

Specs hér: https://www.cnet.com/products/dell-lati ... 320/specs/
Vélin er með 8gb minni en að öðru leyti alveg eins og lýst er hér að ofan.
Taska getur fylgt með

Verð 20.000 með löglegu win7 (hægt að upgrade-a í 10) og tösku
af yamms
Sun 04. Mar 2018 21:47
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Borðtölvu ódýrt [komið]
Svarað: 2
Skoðað: 775

Re: [ÓE] Borðtölvu ódýrt

pm
af yamms
Sun 04. Mar 2018 20:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Benq 2450 24" Skjár til sölu - 10k -
Svarað: 3
Skoðað: 1008

Re: Benq 2450 24" Skjár til sölu - 10k -

seldur